Kane gæti yfirgefið Tottenham ef liðið stefnir ekki í rétta átt Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 21:00 Harry Kane er markaskorari af guðs náð. Hann er fyrirliði Tottenham og enska landsliðsins. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði Tottenham og enska landsliðsins, útilokar ekki að hann gæti yfirgefið félagið á næstum árum. Hann stefnir á að vinna titla og ef Tottenham stefnir ekki í rétta átt gæti hann farið frá félaginu. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham frá því að hann ellefu ára gamall og hefur leikið tæplega tvo hundruð leiki fyrir aðallið félagsins en hefur verið meiddur að undanförnu. Hann segir, í viðtali við Jamie Redknapp á Instagram, fyrr í dag að hann gæti hugsað sér að skipta um lið en það sé ekki meitlað í stein. „Þetta er einn af þeim hlutum þar sem þú getur ekki sagt já eða nei. Ég elska Tottenham og mun alltaf elska Tottenham. Ég hef alltaf sagt að ef við erum ekki að bæta okkur eða stefna í rétta átt þá mun ég ekki bara vera hérna áfram, bara til þess að vera hér,“ sagði Kane. I ve always said if I don t feel we re progressing as a team or going in the right direction, then I m not someone to just stay there for the sake of it. Harry Kane has refused to rule out leaving Spurs if he feels he cannot achieve what he wants to at the club.— Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020 „Ég er metnaðarfullur leikmaður og ég vil bæta mig og verða betri. Ég vil verða topp, topp leikmaður. Þetta veltur allt á því hvernig liðið verður og hversu mikið það bætir sig sem lið. Svo það er ekki skrifað í skýin að ég verði hér að eilífu en þetta er samt sem áður ekki nei við þeirri spurningu.“ Tottenham komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en tapaði þar fyrir Liverpool. „Við höfum verið að segja í nokkur ár núna að við erum með frábært lið en af einhverjum ástæðum þá hefur okkur ekki tekist að vinna titla og ef þú horfir á liðið utan frá þá er þetta lið sem á að geta það. Það er erfitt að taka því sem leikmaður.“ „Ég vil vinna í öllu sem ég tek mér fyrir hendur og þegar þú kemst svo nálægt því og nærð ekki markmiðum þínum er erfitt að standa upp aftur. Allt sem við getum gert er að gefa allt okkar, leggja allt í hvern einasta leik og vinna bikara en okkur hefur ekki tekist það hingað til.“ Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði Tottenham og enska landsliðsins, útilokar ekki að hann gæti yfirgefið félagið á næstum árum. Hann stefnir á að vinna titla og ef Tottenham stefnir ekki í rétta átt gæti hann farið frá félaginu. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham frá því að hann ellefu ára gamall og hefur leikið tæplega tvo hundruð leiki fyrir aðallið félagsins en hefur verið meiddur að undanförnu. Hann segir, í viðtali við Jamie Redknapp á Instagram, fyrr í dag að hann gæti hugsað sér að skipta um lið en það sé ekki meitlað í stein. „Þetta er einn af þeim hlutum þar sem þú getur ekki sagt já eða nei. Ég elska Tottenham og mun alltaf elska Tottenham. Ég hef alltaf sagt að ef við erum ekki að bæta okkur eða stefna í rétta átt þá mun ég ekki bara vera hérna áfram, bara til þess að vera hér,“ sagði Kane. I ve always said if I don t feel we re progressing as a team or going in the right direction, then I m not someone to just stay there for the sake of it. Harry Kane has refused to rule out leaving Spurs if he feels he cannot achieve what he wants to at the club.— Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020 „Ég er metnaðarfullur leikmaður og ég vil bæta mig og verða betri. Ég vil verða topp, topp leikmaður. Þetta veltur allt á því hvernig liðið verður og hversu mikið það bætir sig sem lið. Svo það er ekki skrifað í skýin að ég verði hér að eilífu en þetta er samt sem áður ekki nei við þeirri spurningu.“ Tottenham komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en tapaði þar fyrir Liverpool. „Við höfum verið að segja í nokkur ár núna að við erum með frábært lið en af einhverjum ástæðum þá hefur okkur ekki tekist að vinna titla og ef þú horfir á liðið utan frá þá er þetta lið sem á að geta það. Það er erfitt að taka því sem leikmaður.“ „Ég vil vinna í öllu sem ég tek mér fyrir hendur og þegar þú kemst svo nálægt því og nærð ekki markmiðum þínum er erfitt að standa upp aftur. Allt sem við getum gert er að gefa allt okkar, leggja allt í hvern einasta leik og vinna bikara en okkur hefur ekki tekist það hingað til.“
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira