Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 07:00 Thomas Muller og Joshua Kimmich fagna eftir sigur á Schalke fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir evra til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Mörg þýsk knattspyrnufélög eru í miklum vandræðum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og því ákváðu risarnir að taka sig til og hjálpa öðrum í Bundesligunni og 2. Bundesligu. Þeir tóku 11,4 milljónir punda af sjónvarpssamningi sínum sem og 6,9 milljónir punda úr sínum eigin banka til þess að hjálpa félögunum en mörg félög í Þýskalandi sjá fram á erfiða tíma á næstu dögum og vikum vegna veirunnar. Þýska knattspyrnusambandið mun fá milljónirnar átján og munu þeir ákveða á fundi á miðvikudaginn hvernig peningunum verður skipt. Þeir sögðust vera afar þakklátir fyrir þetta myndarlega framlag frá Meistaradeildarfélögunum fjórum. Borussia Dortmund, along side with the three other German Champions League clubs, will make 20 million of financial support available for clubs of the Bundesliga and 2. Bundesliga. pic.twitter.com/ZHHAvmrKh7— Borussia Dortmund (@BlackYellow) March 26, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir evra til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Mörg þýsk knattspyrnufélög eru í miklum vandræðum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og því ákváðu risarnir að taka sig til og hjálpa öðrum í Bundesligunni og 2. Bundesligu. Þeir tóku 11,4 milljónir punda af sjónvarpssamningi sínum sem og 6,9 milljónir punda úr sínum eigin banka til þess að hjálpa félögunum en mörg félög í Þýskalandi sjá fram á erfiða tíma á næstu dögum og vikum vegna veirunnar. Þýska knattspyrnusambandið mun fá milljónirnar átján og munu þeir ákveða á fundi á miðvikudaginn hvernig peningunum verður skipt. Þeir sögðust vera afar þakklátir fyrir þetta myndarlega framlag frá Meistaradeildarfélögunum fjórum. Borussia Dortmund, along side with the three other German Champions League clubs, will make 20 million of financial support available for clubs of the Bundesliga and 2. Bundesliga. pic.twitter.com/ZHHAvmrKh7— Borussia Dortmund (@BlackYellow) March 26, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira