Félag Kolbeins biður stuðningsmenn um tugi milljóna Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2020 21:00 Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK þurfa að bíða með að byrja tímabilið í sænsku úrvalsdeildinni. VÍSIR/GETTY Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum. Sænska stórveldið AIK, sem meðal annars er með Kolbein Sigþórsson á launaskrá, er þar á meðal. Byrjun tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni hefur til að mynda verið frestað fram í lok maí hið minnsta. AIK hefur nú kallað eftir því að stuðningsmenn styrki það með fjárframlögum. Í yfirlýsingu frá félaginu er bent á að ekki sé hægt að taka neinu sem sjálfgefnu í lífinu, hvorki að fótbolti sé spilaður eða að knattspyrnufélög séu eilíf. Upphaflega stóð á heimasíðu AIK að félagið þyrfti að tryggja sér 5 milljónir sænskra króna, jafnvirði tæplega 70 milljóna íslenska króna, fyrir 31. maí. Orðalaginu var svo breytt og sagt að markmiðið væri að safna þeirri upphæð. Håkan Strandlund, formaður AIK, sagði svo við Fotbollskanalen að ekki væri um neyðarástand að ræða. Félagið þyrfti hins vegar að bregðast við breyttum aðstæðum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum. Sænska stórveldið AIK, sem meðal annars er með Kolbein Sigþórsson á launaskrá, er þar á meðal. Byrjun tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni hefur til að mynda verið frestað fram í lok maí hið minnsta. AIK hefur nú kallað eftir því að stuðningsmenn styrki það með fjárframlögum. Í yfirlýsingu frá félaginu er bent á að ekki sé hægt að taka neinu sem sjálfgefnu í lífinu, hvorki að fótbolti sé spilaður eða að knattspyrnufélög séu eilíf. Upphaflega stóð á heimasíðu AIK að félagið þyrfti að tryggja sér 5 milljónir sænskra króna, jafnvirði tæplega 70 milljóna íslenska króna, fyrir 31. maí. Orðalaginu var svo breytt og sagt að markmiðið væri að safna þeirri upphæð. Håkan Strandlund, formaður AIK, sagði svo við Fotbollskanalen að ekki væri um neyðarástand að ræða. Félagið þyrfti hins vegar að bregðast við breyttum aðstæðum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57