Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 11:31 Lionel Messi er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag en Santos heldur því fram að Pele eigi enn metið. Getty/David S. Bustamante Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira