Laporta: Barcelona laug að Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 15:02 Lionel Messi jafnaði met Pele í leik með Barcelona á móti Valencia um helgina. Getty/Eric Alonso Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að félagið hafi ítrekað logið að Lionel Messi en hann telur líka að Argentínumaðurinn fari ekki frá Barcelona í sumar. Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Laporta var forseti Barcelona frá 2003 til 2010 og er einn af þeim sem bjóða sig fram í forsetakosningunum 24. janúar næstkomandi. Barcelona er þar að leita að eftirmanni Josep Maria Bartomeu sem sagði af sér í október. Laporta segir að eitt sitt fyrsta verk, ef hann verður kjörinn, sé að tryggja það að Messi verði áfram hjá félaginu. Lionel Messi jafnaði um helgina markamet Pele en enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk fyrir eitt félag. Samningur Messi og Barcelona rennur út 30. júní 2021 en hann má byrja að tala við önnur félög 1. janúar næstkomandi. „Ég er viss um að Messi vilji halda áfram að spila fyrir Barcelona,“ sagði Joan Laporta í einkaviðtali við ESPN. „Það mun allt fara eftir tilboðinu sem nýr forseti mun bjóða honum. Hann verður að sjá fram á það að það verði hér samkeppnishæft lið sem getur endurvakið ástarsögu Barcelona og Meistaradeildarinnar sem hefur legið í dvala undanfarin ár,“ sagði Laporta. A goal for the history books #Messi pic.twitter.com/U7QY91gSN5— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 21, 2020 „Félagið hefur ítrekað logið að honum og ofan á það þá hafa hlutirnir ekki gengið eftir eins og allir vonuðust til. Hann er á þeim stað á ferlinum þegar hann vill ná árangri og vinna titla,“ sagði Laporta. „Hann getur ekki sætt sig við það að önnur félög séu að vinna Meistaradeildina og Barca með Lionel, besta leikmann sögunnar, hefur ekki samkeppnishæft lið í baráttunni um Meistaradeildartitilinn,“ sagði Laporta. „Ég get ekki séð Messi fyrir mér í öðrum búningi en í búningi Barca. Saga hans og félagsins er svo falleg að nýr forseti verður að tryggja það að hún haldi áfram. Ég sé hann ekki í öðru félagi og sé hann bara spila í Barcelona treyjunni,“ sagði Joan Laporta.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira