Víglínan á hálendinu og í innflutningi landbúnaðarvara Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2020 16:30 Ekki er eining innan stjórnarflokkanna um frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra sem enn er í nefnd eftir fyrstu umræðu í lok desember. Þá má finna andstöðu við frumvarpið víða utan þings eins og innan sveitarstjórna, þótt almennt sé mikill stuðningur við það í samfélaginu að stofnaður verði hálendinsþjóðgarður. Heimir Már Pétursson fréttmaður fær umhverfisráðherra og Smára McCarthy þingmann Pírata til sín í Víglínuna til að ræða þessi mál. En Smári hefur sagt að frumvarpið snúist allt of mikið um hömlur, boð og bönn sem muni gera fólki erfitt fyrir um að njóta hinnar fjölbreyttu náttúru sem er að finna á hálendinu. Smári Mc Carthy og Guðmundur Ingi Guðbrandsson eru báðir sammála um mikilvægi verndar hálendisins en greinir á um ýmislegt í útfærlu hálendisþjóðgarðs.Stöð 2/Einar Frumvarpið um hálendisþjóðgarð snertir á auðlindanýtingu en samkvæmt því er til að mynda reiknað með að Alþingi ljúki gerð rammaáætlunar III varðandi vernd og nýtingu virkjanakosta. Í frumvarpinu er fjallað um áframhaldandi nýtingu á afréttum og hvernig staðið skuli að ferðum og móttöku ferðamanna, svo dæmi séu tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður einnig gestur Víglínunnar í dag. En hann hefur nýlega óskað eftir því við Evrópusambandið að samningur sem tók gildi 2018 um inn- og útflutning landbúnaðarvara milli Íslands og ríkja Evrópusambandsins verði endurskoðaður vegna breyttra forsendna. Reynslan sýnir að íslenskir matvælaframleiðendur flytja lítið út en innflytjendur á Íslandi flytja mikið inn af landbúnaðarvörum og langt umfram tollfrjálsa kvóta. Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um breytingar á skipan sendiherra var samþykkt á Alþingi nýlega.Stöð 2/Einar Alþingi hefur einnig nýlega samþykkt frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um skipan sendiherra sem meðal annars fela í sér að stöður þeirra verða auglýstar eins og önnur störf í utanríkisráðuneytinu og enginn verður lengur skipaður sendiherra ævinlangt. Þá skrifaði utanríkisráðherra nýlega undir nýjan loftferðasamning við Bretland sem tryggir flug milli landanna til framtíðar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður einnig birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega að lokinni útsendingu. Umhverfismál Orkumál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56 Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00 Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Heimir Már Pétursson fréttmaður fær umhverfisráðherra og Smára McCarthy þingmann Pírata til sín í Víglínuna til að ræða þessi mál. En Smári hefur sagt að frumvarpið snúist allt of mikið um hömlur, boð og bönn sem muni gera fólki erfitt fyrir um að njóta hinnar fjölbreyttu náttúru sem er að finna á hálendinu. Smári Mc Carthy og Guðmundur Ingi Guðbrandsson eru báðir sammála um mikilvægi verndar hálendisins en greinir á um ýmislegt í útfærlu hálendisþjóðgarðs.Stöð 2/Einar Frumvarpið um hálendisþjóðgarð snertir á auðlindanýtingu en samkvæmt því er til að mynda reiknað með að Alþingi ljúki gerð rammaáætlunar III varðandi vernd og nýtingu virkjanakosta. Í frumvarpinu er fjallað um áframhaldandi nýtingu á afréttum og hvernig staðið skuli að ferðum og móttöku ferðamanna, svo dæmi séu tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður einnig gestur Víglínunnar í dag. En hann hefur nýlega óskað eftir því við Evrópusambandið að samningur sem tók gildi 2018 um inn- og útflutning landbúnaðarvara milli Íslands og ríkja Evrópusambandsins verði endurskoðaður vegna breyttra forsendna. Reynslan sýnir að íslenskir matvælaframleiðendur flytja lítið út en innflytjendur á Íslandi flytja mikið inn af landbúnaðarvörum og langt umfram tollfrjálsa kvóta. Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um breytingar á skipan sendiherra var samþykkt á Alþingi nýlega.Stöð 2/Einar Alþingi hefur einnig nýlega samþykkt frumvarp utanríkisráðherra um breytingar á lögum um skipan sendiherra sem meðal annars fela í sér að stöður þeirra verða auglýstar eins og önnur störf í utanríkisráðuneytinu og enginn verður lengur skipaður sendiherra ævinlangt. Þá skrifaði utanríkisráðherra nýlega undir nýjan loftferðasamning við Bretland sem tryggir flug milli landanna til framtíðar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Þátturinn verður einnig birtur á sjónvarpshluta Vísis fljótlega að lokinni útsendingu.
Umhverfismál Orkumál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56 Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00 Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Hálendisþjóðgarður fyrir sveitarfélögin Mikið er rætt um andstöðu sveitarfélaganna við nýtt frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í fjölmiðlum er gagnrýni sveitarfélaganna við áform ríkisstjórnarinnar blásin upp og efasemdaraddir eru háværar og áberandi. 15. desember 2020 16:56
Hálendið getur ekki beðið lengur Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar. 15. desember 2020 13:00
Stendur ekki til að „teppaleggja landið með vindmyllugörðum“ Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra segir tækifæri liggja í vindorku og að mikilvægt sé að setja skýran ramma um þar um. Ekki standi þó til að „teppaleggja láglendi Íslands með vindmyllugörðum.“ 14. desember 2020 16:05