Loksins úrval merkjavöru í fleiri stærðum Voxen 17. desember 2020 12:15 Gallabuxurnar frá Levi´s njóta mikilla vinsælda í Voxen. Tískuvöruverslunin Voxen býður úrval merkjavöru og tískufatnaðar í stærðunum 14 til 32. „Við bjóðum upp á merkjavörur í stærðunum 14 til 32 og viðtökurnar hafa verið frábærar frá því við opnuðum haustið 2018. Það var greinilega vöntun á verslun eins og okkar á markaðinn enda á hún sér enga fyrirmynd á Íslandi. “ segir Íris Hrund, ein eigenda tískuverslunarinnar Voxen í Ármúla 15. Þær Íris Hrund og Jóhanna Sigríður reka verslunina Voxen í Ármúla 15. Í Voxen má finna fatnað frá merkjum eins og Nike, Levi´s, Calvin Klein, Tommy Hilfiger, Speedo og fleirum auk tískufatnaðar. Íris segir löngu hafa verið tímabært að auka úrvalið á Íslandi af merkjavöru og almennum tískufatnaði í fleiri stærðum. „Það hafði verið draumur hjá okkur vinkonunum lengi að opna svona verslun en við höfum óþrjótandi áhuga á tísku, fatnaði og fólki. Við finnum hvað fólk er ánægt að fá loks aukið úrval. Allar flíkurnar í búðinni eru sérstaklega hannaðar fyrir okkar kúnnahóp,“ útskýrir Íris og segir mikinn mun á hvort flíkin er sérstaklega hönnuð í númerunum 14 – 32 eða ekki. „Til dæmis ef kona notar stærð XL í “venjulegri“ verslun þá er flíkin ekki lengur hönnuð fyrir hana. Það hentar okkur ekki því við íslensku konurnar erum gjarnan herðabreiðar og barmmiklar og viljum flíkur sem eru hannaðar til að passa vel. Við fáum lang flest fötin í Voxen frá Danmörku enda erum við íslensku konurnar líkastar þeim dönsku einnig eru Danir mikil tískuþjóð sem leggur áherslu á góða hönnun og vandaðan fatnað,“ segir Íris. Klippa: Æfingafatnaður frá Voxen „Íþróttafötin frá Nike njóta mikilla vinsælda hjá okkur og eins undirfötin frá Calvin Klein. Levi´s gallabuxurnar hafa fengið frábærar viðtökur og viðskiptavinum okkar finnst frábært að fá loks hágæða buxur sem endast vel og lengi. Fólk setur merkjavöru oft í samband við hátt verð en á bak við merkjavörurnar eru mikil gæði og góð hönnun,“ segir Íris. Klippa: Levi´s gallabuxur Voxen Voxen er til húsa í Ármúla 15 í glæsilegu verslunarrými sem nýverið var stækkað. Þá eru allar vörurnar á vefversluninni Voxen.is með myndum og ýtarlegum upplýsingum um hverja vöru einnig bjóða þau uppá fría heimsendingu um allt land ef keypt er fyrir 5000 krónur eða meira. Tíska og hönnun Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira
„Við bjóðum upp á merkjavörur í stærðunum 14 til 32 og viðtökurnar hafa verið frábærar frá því við opnuðum haustið 2018. Það var greinilega vöntun á verslun eins og okkar á markaðinn enda á hún sér enga fyrirmynd á Íslandi. “ segir Íris Hrund, ein eigenda tískuverslunarinnar Voxen í Ármúla 15. Þær Íris Hrund og Jóhanna Sigríður reka verslunina Voxen í Ármúla 15. Í Voxen má finna fatnað frá merkjum eins og Nike, Levi´s, Calvin Klein, Tommy Hilfiger, Speedo og fleirum auk tískufatnaðar. Íris segir löngu hafa verið tímabært að auka úrvalið á Íslandi af merkjavöru og almennum tískufatnaði í fleiri stærðum. „Það hafði verið draumur hjá okkur vinkonunum lengi að opna svona verslun en við höfum óþrjótandi áhuga á tísku, fatnaði og fólki. Við finnum hvað fólk er ánægt að fá loks aukið úrval. Allar flíkurnar í búðinni eru sérstaklega hannaðar fyrir okkar kúnnahóp,“ útskýrir Íris og segir mikinn mun á hvort flíkin er sérstaklega hönnuð í númerunum 14 – 32 eða ekki. „Til dæmis ef kona notar stærð XL í “venjulegri“ verslun þá er flíkin ekki lengur hönnuð fyrir hana. Það hentar okkur ekki því við íslensku konurnar erum gjarnan herðabreiðar og barmmiklar og viljum flíkur sem eru hannaðar til að passa vel. Við fáum lang flest fötin í Voxen frá Danmörku enda erum við íslensku konurnar líkastar þeim dönsku einnig eru Danir mikil tískuþjóð sem leggur áherslu á góða hönnun og vandaðan fatnað,“ segir Íris. Klippa: Æfingafatnaður frá Voxen „Íþróttafötin frá Nike njóta mikilla vinsælda hjá okkur og eins undirfötin frá Calvin Klein. Levi´s gallabuxurnar hafa fengið frábærar viðtökur og viðskiptavinum okkar finnst frábært að fá loks hágæða buxur sem endast vel og lengi. Fólk setur merkjavöru oft í samband við hátt verð en á bak við merkjavörurnar eru mikil gæði og góð hönnun,“ segir Íris. Klippa: Levi´s gallabuxur Voxen Voxen er til húsa í Ármúla 15 í glæsilegu verslunarrými sem nýverið var stækkað. Þá eru allar vörurnar á vefversluninni Voxen.is með myndum og ýtarlegum upplýsingum um hverja vöru einnig bjóða þau uppá fría heimsendingu um allt land ef keypt er fyrir 5000 krónur eða meira.
Tíska og hönnun Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira