Lewandowski skoraði 250. markið í sigri Bayern og Alfreð spilaði í hálftíma í sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 21:24 Lewandowski skorar sigurmarkið í kvöld á Allianz Arena. Alexander Hassenstein/Getty Images Robert Lewandowski skoraði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sá pólski skoraði bæði mörkin er Bayern vann 2-1 sigur á Wolfsburg. Maximilian Philipp kom Wolfsburg yfir á fimmtu mínútu leiksins en Lewandowski jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sigurmarkið skoraði hann svo á 50. mínútu. @Lewy_Official becomes the 3rd EVER player to score 250 Bundesliga goals. Machine. pic.twitter.com/u4RVFBJVMs— SPORF (@Sporf) December 16, 2020 Bayern er í öðru sætinu með 27 stig, stigi á eftir Bayern Leverkusen sem er í öðru sætinu sem vann 4-0 sigur á Köln í kvöld, og jafnir Leipzig sem er einnig með 27 stig. Leipzig vann 1-0 sigur á Hoffenheim í kvöld með marki Danans Yussuf Poulsen. Alfreð Finnbogason spilaði síðasta hálftímann er Augsburg vann 1-0 sigur á Arminia Bielefeld á útivelli. Augsburg er í níunda sætinu en Arminia Bielefeld í því sextánda. Wednesday night win pic.twitter.com/25HeGgSYTa— FC Augsburg (@FCA_World) December 16, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira
Maximilian Philipp kom Wolfsburg yfir á fimmtu mínútu leiksins en Lewandowski jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sigurmarkið skoraði hann svo á 50. mínútu. @Lewy_Official becomes the 3rd EVER player to score 250 Bundesliga goals. Machine. pic.twitter.com/u4RVFBJVMs— SPORF (@Sporf) December 16, 2020 Bayern er í öðru sætinu með 27 stig, stigi á eftir Bayern Leverkusen sem er í öðru sætinu sem vann 4-0 sigur á Köln í kvöld, og jafnir Leipzig sem er einnig með 27 stig. Leipzig vann 1-0 sigur á Hoffenheim í kvöld með marki Danans Yussuf Poulsen. Alfreð Finnbogason spilaði síðasta hálftímann er Augsburg vann 1-0 sigur á Arminia Bielefeld á útivelli. Augsburg er í níunda sætinu en Arminia Bielefeld í því sextánda. Wednesday night win pic.twitter.com/25HeGgSYTa— FC Augsburg (@FCA_World) December 16, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira