Þjálfari Dortmund rekinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 13:35 Favre er ekki lengur þjálfari Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Borussia Dortmund hefur rekið Lucien Favre, þjálfara liðsins. Svo virðist sem 1-5 tap á heimavelli gegn Stuttgart í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Í kjölfarið gagnrýndi Mats Hummels leikaðferð liðsins í leiknum og Favre hefur nú verið látinn fara samkvæmt þýska miðlinum Bild. Dortmund er sem stendur fimm stigum á eftir toppliðum þýsku deildarinnar þegar ellefu umferðir eru liðnar. Það er ekki nægilega góður árangur að mati forráðamanna Dortmund en liðið hefur aðeins náð í 19 stig af þeim 33 mögulegum til þessa. Þá skiptir litlu að liðið hafi unnið riðil sinn í Meistaradeild Evrópu og flogið inn í 16-liða úrslit keppninnar. BREAKING: Dortmund have sacked head coach Lucien Favre, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/XLN8m2rbtw— 433 (@433) December 13, 2020 Favre er 63 ára gamall Svisslendingur sem hefur stýrt Borussia Dortmund frá því 2018. Þar áður þjálfaði hann Nice í Frakklandi ásamt Borrussia Mönchengladbach og Herthu Berlín í Þýskalandi. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02 Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Í kjölfarið gagnrýndi Mats Hummels leikaðferð liðsins í leiknum og Favre hefur nú verið látinn fara samkvæmt þýska miðlinum Bild. Dortmund er sem stendur fimm stigum á eftir toppliðum þýsku deildarinnar þegar ellefu umferðir eru liðnar. Það er ekki nægilega góður árangur að mati forráðamanna Dortmund en liðið hefur aðeins náð í 19 stig af þeim 33 mögulegum til þessa. Þá skiptir litlu að liðið hafi unnið riðil sinn í Meistaradeild Evrópu og flogið inn í 16-liða úrslit keppninnar. BREAKING: Dortmund have sacked head coach Lucien Favre, according to @BILD_Sport pic.twitter.com/XLN8m2rbtw— 433 (@433) December 13, 2020 Favre er 63 ára gamall Svisslendingur sem hefur stýrt Borussia Dortmund frá því 2018. Þar áður þjálfaði hann Nice í Frakklandi ásamt Borrussia Mönchengladbach og Herthu Berlín í Þýskalandi.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02 Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. 13. desember 2020 08:02
Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45