Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 13:16 Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss þar sem mikil áhersla er lögð á matvælaframleiðslu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði. Ölfus Lax Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Það er rífandi gangur í fjölbreyttum verkefnum í Ölfusi þrátt fyrir heimsfaraldur og efnahagskreppu. Mesta umstangið er í kringum laxeldi og stór og mikil framtíðaráform eru þar hjá nokkrum fyrirtækjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri er stoltur yfir því sem er að gerast í sveitarfélaginu. „Sveitarfélagið Ölfus hefur markað sér þá stefnu að vera gerandi í matvælaframleiðslu og höfum þar allt til að bera. Stærstu verkefnin í dag snúa að laxeldi, annars vegar seiðaeldi fyrri sjókvíar og hins vegar þessi gríðarlegu tækifæri, sem eru að verða í landeldi, sem sagt fulleldi á laxi í lokuð kvíarkerfi á landi. Í undirbúningi núna er verkefni upp á fjörutíu til fimmtíu þúsund tonn og það mundi merkja útflutningsverðmæti fyrir hátt í fimmtíu milljarða á ári fyrir utan framkvæmdir og fleira sem þessu fylgi, þannig að þetta eru verulega stór verkefni, sem þarna eru í gangi og sennilega stærstu matvælaverkefni, sem eru í undirbúning á landinu öllu,“ segir Elliði. Um tvö hundruð ný störf verða til hjá Fiskeldi Ölfuss þegar starfsemi þess fer af stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að það sé meira en nóg af jarðvarma í Ölfusi, fersks vatns og nægs lands, auka vöruhafnarinnar í Þorlákshöfn, sem spilar stórt hlutverki af áhuga laxeldisfyrirtækja að byggja upp í Ölfusi. Mikið af nýjum störfum verða til með laxeldinu eins og hjá Fiskeldi Ölfus, sem er að undirbúa 20 tonna landeldi. „Já, bara út úr þeim hluta yrðu til tvö hundruð ný störf“, segir Elliði.
Ölfus Lax Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira