Íslandsbaninn Szoboszlai skiptir um orkudrykkjarlið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 10:30 Dominik Szoboszlai mun leika listir sínar í þýsku úrvalsdeildinni árið 2021. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Dominik Szoboszlai mun ganga í raðir RB Leipzig í janúar. Gangi það eftir verður hann einn fjölda leikmanna sem hafa farið þá leið að skipta úr einu Red Bull-liðinu yfir í annað. Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverjalands gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á EM sem fram fer næsta sumar og er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu. Hann er sem stendur leikmaður Red Bull Salzburg í Austurríki en RB Leipzig – sem er einnig í eigu orkudrykkja framleiðandans Red Bull – mun kaupa þennan tvítuga leikmann á 25 milljónir punda þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Szoboszlai hefur verið orðaður við bæði Arsenal á Englandi og AC Milan á Ítalíu en virðist nú vera í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við lærisveina Julian Nagelsmann. Hungarian talent Dominik Szoboszlai will join RB Leipzig from Salzburg in January, according to @Sky_MaxB pic.twitter.com/6RHMyp54py— B/R Football (@brfootball) December 11, 2020 Gangi vistaskiptin eftir þá er sá ungverski að feta í fótspor leikmanna á borð við landa síns Peter Gulacsi, Dayot Upamecano, Amadou Haidara, Hannes Wolfs og Naby Keïta. Um er að ræða stórt stökk upp á við fyrir Saboszlai en Leipzig er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vera í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverjalands gegn Íslandi í úrslitaleik um sæti á EM sem fram fer næsta sumar og er með eftirsóttari leikmönnum Evrópu. Hann er sem stendur leikmaður Red Bull Salzburg í Austurríki en RB Leipzig – sem er einnig í eigu orkudrykkja framleiðandans Red Bull – mun kaupa þennan tvítuga leikmann á 25 milljónir punda þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Szoboszlai hefur verið orðaður við bæði Arsenal á Englandi og AC Milan á Ítalíu en virðist nú vera í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við lærisveina Julian Nagelsmann. Hungarian talent Dominik Szoboszlai will join RB Leipzig from Salzburg in January, according to @Sky_MaxB pic.twitter.com/6RHMyp54py— B/R Football (@brfootball) December 11, 2020 Gangi vistaskiptin eftir þá er sá ungverski að feta í fótspor leikmanna á borð við landa síns Peter Gulacsi, Dayot Upamecano, Amadou Haidara, Hannes Wolfs og Naby Keïta. Um er að ræða stórt stökk upp á við fyrir Saboszlai en Leipzig er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt því að vera í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira