Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. nóvember 2020 22:30 Hildur Odddsdóttir hefur í fimm ár útvegað skógjafir fyrir jólasveina í neyð. Hún hefur líka séð um að börn bágstaddra fái gjafir á óskalista. Vísir/Egill Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum. Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum.
Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31