Besti ungi leikmaður Evrópu kemur frá Noregi Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 20:32 Erling Braut Haaland. VÍSIR/GETTY Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Norska markamaskínan Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaður Evrópu þetta árið en það eru stærstu fjölmiðlar heims sem standa að valinu. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en aðeins koma leikmenn 21 árs og yngri til greina. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 þegar Rafael van der Vaart vann þau en á meðal leikmanna sem hafa hlotið þessa nafnbót ber helsta að nefna Wayne Rooney, Lionel Messi, Sergio Aguero og Kylian Mbappe. Haaland átti stórkostlegt ár en hann var keyptur til þýska stórliðsins Borussia Dortmund í upphafi árs eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir RB Salzburg. Hann hefur haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Dortmund en hann hefur skorað 27 mörk í 29 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. 20 leikmenn komu til greina í ár. Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain Eduardo Camavinga, RennesJonathan David, LilleAlphonso Davies, Bayern MunichSergino Dest, AjaxFabio Silva, WolvesAnsu Fati, BarcelonaPhil Foden, Manchester CityRyan Gravenberch, AjaxMason Greenwood, Manchester UnitedErling Haaland, Borussia DortmundCallum Hudson-Odoi, ChelseaDejan Kulusevski, JuventusRodrygo Goes, Real MadridBukayo Saka, ArsenalJadon Sancho, Borussia DortmundDominik Szoboszlai, FC SalzburgSandro Tonali, AC MilanFerran Torres, Manchester CityVinicius Junior, Real Madrid
Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira