Hefur áhyggjur af partístandi og veisluhöldum á aðventunni Nadine Guðrún Yaghi og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 21. nóvember 2020 11:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur dagsins ekki koma á óvart þó hann hefði viljað sjá þær lægri. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur mestar áhyggjur af veisluhöldum á aðventunni eins og staðan er í dag. Fimmtán manns greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn og voru aðeins tveir utan sóttkvíar. Ekki hafa fleiri greinst síðan 13. nóvember. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann hefði viljað sjá færri smit í tölum dagsins þó þær komi ekki á óvart. „Það voru tíu alls í gær en þetta eru náttúrulega lang flestir í sóttkví og við vitum það að við eigum eftir að fá fleiri tilfelli úr þeim hópi þannig það kemur manni ekkert á óvart. Það er ánægjulegt að sjá að það voru bara tveir utan sóttkvíar,“ segir Þórólfur. Hann segir að það muni taka einhvern tíma að ná smitunum alveg niður. „Ég held að maður þurfi bara að vera aðeins þolinmóður.“ Ef vel eigi að ganga þurfi fólk áfram að huga vel að sóttvörnum. „Það eru kannski þessi veisluhöld og partístand sem maður hefur mestar áhyggjur af, að fólk fari ekki að missa sig í því núna á aðventunni og yfir jólin,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur mestar áhyggjur af veisluhöldum á aðventunni eins og staðan er í dag. Fimmtán manns greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn og voru aðeins tveir utan sóttkvíar. Ekki hafa fleiri greinst síðan 13. nóvember. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að hann hefði viljað sjá færri smit í tölum dagsins þó þær komi ekki á óvart. „Það voru tíu alls í gær en þetta eru náttúrulega lang flestir í sóttkví og við vitum það að við eigum eftir að fá fleiri tilfelli úr þeim hópi þannig það kemur manni ekkert á óvart. Það er ánægjulegt að sjá að það voru bara tveir utan sóttkvíar,“ segir Þórólfur. Hann segir að það muni taka einhvern tíma að ná smitunum alveg niður. „Ég held að maður þurfi bara að vera aðeins þolinmóður.“ Ef vel eigi að ganga þurfi fólk áfram að huga vel að sóttvörnum. „Það eru kannski þessi veisluhöld og partístand sem maður hefur mestar áhyggjur af, að fólk fari ekki að missa sig í því núna á aðventunni og yfir jólin,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira