Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 20:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“ Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Fundurinn er rafrænn þetta árið en hann er þó sá fjölmennasti í 24 ára sögu ráðsins. Alls taka yfir sex hundruð kvenleiðtogar frá yfir eitt hundrað löndum þátt. Sérstök umræða var um heimilisofbeldi í kórónuveirufaraldrinum á ráðstefnunni í dag. „Við erum að sjá gríðarlega aukningu á því sviði vegna heimfaraldursins. Þar sem aðgerðir eins og útgöngubann virðast vera hafa þau áhrif að það er óhugnaleg fjölgun ofeldisglæpa gegn konum,“ segir Katín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Samkvæmt grein Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, hafa um 243 milljónir kvenna og stúlkna á aldrinum 15 til 49 ára orðið fyrir ofbeldi af hálfu maka á síðustu tólf mánuðum. Þá bendi nýjustu úttektir og rannsóknir til þess að þrír mánuðir af útgöngubanni þýði að 15 milljónir kvenna og stúlkna verði beittar kynbundnu ofbeldi. „Við vorum fyrst og fremst að ræða stöðuna og hvað alþjóðasamfélagið getur gert til að bregðast við. Það er mikilvægt að hafa kvennavíddina í huga í öllum aðgerðum,“ segir hún og bætir við að þar sé lykilatriði að ná að halda skólum opnum. „Þannig að börn geti farið í skóla og foreldrar til vinnu.“
Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira