Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 12:31 Áki Egilsnes og Allan Nordberg í viðtalinu við Henry Birgir Gunnarsson. Skjámynd/S2 Sport Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira