Fjölbreytt tíska í fjölnota grímum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2020 10:30 Eva Dögg hefur farið vel og vandlega yfir grímurnar. Grímur eru að verða hluti að okkar útliti og klæðnaði á hverjum einasta degi og er það farið að færast í aukanna að fólk gangi um með fjölnota grímur. Vala Matt kynnti sér málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ýmsar þriggja laga grímur geta verið bæði töff og einnig skemmtilegar. Vala heimsótti tískudrottninguna og áhrifavaldinn Evu Dögg Sigurgeirsdóttur sem heldur úti vefsíðunni tiska.is og fékk að sjá hvað hún var búin að finna af flottum andlitsgrímum og þar var margt spennandi að sjá. Eva hefur skoðað úrvalið frá a-ö. „Það eru mjög margir með flottar grímur og eru að flytja þær inn. Margar á frábæru verði,“ segir Eva Dögg. Eva Dögg hefur farið í gegnum grímutískuna frá a-ö. „Sumar grímur eru í raun eins og myndlistarverk svo er stundum gaman að fara út með pallíettu grímu ef maður er að fara í Þjóðleikhúsið eða eitthvað fínt út.“ Hún segir að fjölmörg fyrirtæki séu að framleiða grímur og sum þeirra framleiða sérhannaðar grímur með merkjum íþróttafélaganna á eða bara merki saumaklúbbsins. Eva segir að stærstu tískufyrirtæki heims séu farin að hanna grímur. „Þeir eru allir farnir að framleiða grímur núna því þetta er greinilega orðinn partur af lífi okkar núna.“ Myndlistarmaðurinn Daði Guðbjörnsson sýndi einnig hvernig hann lét prenta andlitið á sér á grímu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Sjá meira
Grímur eru að verða hluti að okkar útliti og klæðnaði á hverjum einasta degi og er það farið að færast í aukanna að fólk gangi um með fjölnota grímur. Vala Matt kynnti sér málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ýmsar þriggja laga grímur geta verið bæði töff og einnig skemmtilegar. Vala heimsótti tískudrottninguna og áhrifavaldinn Evu Dögg Sigurgeirsdóttur sem heldur úti vefsíðunni tiska.is og fékk að sjá hvað hún var búin að finna af flottum andlitsgrímum og þar var margt spennandi að sjá. Eva hefur skoðað úrvalið frá a-ö. „Það eru mjög margir með flottar grímur og eru að flytja þær inn. Margar á frábæru verði,“ segir Eva Dögg. Eva Dögg hefur farið í gegnum grímutískuna frá a-ö. „Sumar grímur eru í raun eins og myndlistarverk svo er stundum gaman að fara út með pallíettu grímu ef maður er að fara í Þjóðleikhúsið eða eitthvað fínt út.“ Hún segir að fjölmörg fyrirtæki séu að framleiða grímur og sum þeirra framleiða sérhannaðar grímur með merkjum íþróttafélaganna á eða bara merki saumaklúbbsins. Eva segir að stærstu tískufyrirtæki heims séu farin að hanna grímur. „Þeir eru allir farnir að framleiða grímur núna því þetta er greinilega orðinn partur af lífi okkar núna.“ Myndlistarmaðurinn Daði Guðbjörnsson sýndi einnig hvernig hann lét prenta andlitið á sér á grímu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Sjá meira