„Fráleit hugmynd sem kemur ekki til greina“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. október 2020 12:04 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir fyrirkomlag með vistun flóttamanna sem dómsmálaráðherra vísaði til í gær ekki koma til greina. vísir/vilhelm Hugmyndin um afmarkað svæði fyrir flóttmenn sem bíða brottvísunar er fráleit og kemur ekki til greina að sögn þingmanns Vinstri grænna. Dómsmálaráðherra vísaði í gær til slíkrar framkvæmdar erlendis. Þingfundur hófst í morgun með umræðum um störf þingsins þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði fyrirkomulag um vistun flóttamanna sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, vísaði til í pontu í gær ekki koma til greina. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær spurði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, ráðherra um eftirlit með fólki sem á að vísa úr landi. Áslaug sagði verkferla stoðdeildar ríkislögreglustjóra til skoðunar. „Víða í löndunum í kringum okkur er þessu háttað þannig að aðilar eru á ákveðnu svæði eftir að þeir fá til dæmis neitun frá báðum stjórnsýslustigum til að það sé hægt að framkvæma þetta með auðveldari hætti og það gerist þá ekki að aðilar séu týndir inn í samfélaginu,“ sagði Áslaug Arna í gær. „Það sem um ræðir er ekkert annað en flóttamannabúðir eða fangelsi og það kemur ekki til greina að setja slíkar á laggirnar af hálfu þingflokks Vinstri grænna,“ sagði Bjarkey Olsen. Hún benti á að ráðherra hefði vísað til þess að lagabreytingu þyrfti til að koma slíku í framkvæmd. Slíkt mál væri ekki að finna á þingmálaskrá ráðherra. „Og þó að þingmálaskrá sé oft uppfærð með tilliti til stöðunnar í samfélaginu myndi afstaða Vinstri grænna ekki breytast ef slíkt mál myndi birtast þar.“ „Því að þetta er fráleit hugmynd og hún kemur ekki til greina,“ sagði Bjarkey Olsen. Alþingi Hælisleitendur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Hugmyndin um afmarkað svæði fyrir flóttmenn sem bíða brottvísunar er fráleit og kemur ekki til greina að sögn þingmanns Vinstri grænna. Dómsmálaráðherra vísaði í gær til slíkrar framkvæmdar erlendis. Þingfundur hófst í morgun með umræðum um störf þingsins þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði fyrirkomulag um vistun flóttamanna sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, vísaði til í pontu í gær ekki koma til greina. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær spurði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, ráðherra um eftirlit með fólki sem á að vísa úr landi. Áslaug sagði verkferla stoðdeildar ríkislögreglustjóra til skoðunar. „Víða í löndunum í kringum okkur er þessu háttað þannig að aðilar eru á ákveðnu svæði eftir að þeir fá til dæmis neitun frá báðum stjórnsýslustigum til að það sé hægt að framkvæma þetta með auðveldari hætti og það gerist þá ekki að aðilar séu týndir inn í samfélaginu,“ sagði Áslaug Arna í gær. „Það sem um ræðir er ekkert annað en flóttamannabúðir eða fangelsi og það kemur ekki til greina að setja slíkar á laggirnar af hálfu þingflokks Vinstri grænna,“ sagði Bjarkey Olsen. Hún benti á að ráðherra hefði vísað til þess að lagabreytingu þyrfti til að koma slíku í framkvæmd. Slíkt mál væri ekki að finna á þingmálaskrá ráðherra. „Og þó að þingmálaskrá sé oft uppfærð með tilliti til stöðunnar í samfélaginu myndi afstaða Vinstri grænna ekki breytast ef slíkt mál myndi birtast þar.“ „Því að þetta er fráleit hugmynd og hún kemur ekki til greina,“ sagði Bjarkey Olsen.
Alþingi Hælisleitendur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira