Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2020 17:57 Húsnæði samtakanna á Suðurgötu í Reykjavík. Vísir/Egill Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent