Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. september 2020 17:57 Húsnæði samtakanna á Suðurgötu í Reykjavík. Vísir/Egill Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Öllum fjórum starfsmönnum Samtakanna '78 hefur verið sagt upp störfum. Aðgerðirnar ná einnig til 10 verktaka sem starfa fyrir samtökin. Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. „Núna gerist það í fyrsta skipti, sem við erum með raunverulegt starfsmannahald, að samningar okkar bæði við ríkið og stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, rennur út á sama tíma og þegar ég settist niður með stjórninni minni fyrir nokkru þá sáum við í rauninni að án þessara tvegga samninga er ekki rekstrargrundvöllur fyrir okkar starfsemi í janúar. Þannig að það sem að við þurfum að fá núna eru bara skýrari svör frá ríki og Reykjavíkurborg, hvað þau ætla að gera, hvernig þau ætla að koma til móts við okkur,” segir Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 í samtali við Vísi. „Þetta er algjört örþrifaráð.” Að óbreyttu taka uppsagnirnar gildi um áramótinn en Daníel kveðst binda vonir við að samningar náist við ríki og borg í tæka tíð svo að hægt verði að draga uppsagnirnar til baka og tryggja áframhaldandi starfsemi samtakanna. Nánar var rætt við Daníel í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira