Sigurgangan heldur áfram hjá XY Bjarni Bjarnason skrifar 24. september 2020 20:57 Í kvöld fór fram áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Úrvalsliðin XY og GOAT mættust í mikilvægri viðureign. Lið XY var á heimavelli í viðureigninni og völdu þeir kortið Train. XY byrjaði í vörn (counter-terrorist) og áttu sterkar fyrsti lotur. En GOAT náði fljótt yfirhöndinni með yfirveguðum spilastíl. Leikmaður GOAT snær (Jóel Snær Garcia Thorarensen) vann mikilvæga lotu fyrir GOAT þegar hann var einn eftir á móti þremur leikmönnum XY. Sprengjan var komin niður og hann nýtti sér pressuna sem það setti á vörnina og vann lotuna. Leikmenn XY létu það þó ekki slá sig út af laginu og virtust þeir vera komnir með læsi á sóknir GOAT. Við þetta þéttist vörn XY til muna og spiluðu brnr (Birnir Clausson) og xerious (Sigurður Ingiberg Ólafsson) þar stór hlutverk. Leikmenn GOAT átti ekki svör við þéttri vörn XY og brotnuðu ítrekað á henni. Staðan í hálfleik var XY 10 - 5 GOAT. Strax í upphafi seinni hálfleiks sýndi GOAT á sér aðra hlið. Með þéttum varnarleik lokuðu þeir á XY og tóku fyrstu 3 loturnar. Leikmenn XY fundu þó glopur á vörninni sem þeir færðu sér í nyt. Liðin tókust á skiptu jöfnum lotum á milli sín. Það var brnr (Birnir Clausson) sem rak síðasta naglan í kistu GOAT. En mikilvægri lotu þar sem staðan var 14(XY) - 12(GOAT) og GOAT var í yfirtölu felldi hann þrjá af þeim á svipstundu og færði sínum mönnum lotuna. Setti þetta efnahaginn hjá GOAT alveg úr skorðum og var eftirleikurinn því auðveldur fyrir XY. Lokastaðan var XY 16 - 12 GOAT. Critical maður leiksins var brnr (Birnir Clausson) sem átti stórleik. Vodafone-deildin Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Í kvöld fór fram áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Úrvalsliðin XY og GOAT mættust í mikilvægri viðureign. Lið XY var á heimavelli í viðureigninni og völdu þeir kortið Train. XY byrjaði í vörn (counter-terrorist) og áttu sterkar fyrsti lotur. En GOAT náði fljótt yfirhöndinni með yfirveguðum spilastíl. Leikmaður GOAT snær (Jóel Snær Garcia Thorarensen) vann mikilvæga lotu fyrir GOAT þegar hann var einn eftir á móti þremur leikmönnum XY. Sprengjan var komin niður og hann nýtti sér pressuna sem það setti á vörnina og vann lotuna. Leikmenn XY létu það þó ekki slá sig út af laginu og virtust þeir vera komnir með læsi á sóknir GOAT. Við þetta þéttist vörn XY til muna og spiluðu brnr (Birnir Clausson) og xerious (Sigurður Ingiberg Ólafsson) þar stór hlutverk. Leikmenn GOAT átti ekki svör við þéttri vörn XY og brotnuðu ítrekað á henni. Staðan í hálfleik var XY 10 - 5 GOAT. Strax í upphafi seinni hálfleiks sýndi GOAT á sér aðra hlið. Með þéttum varnarleik lokuðu þeir á XY og tóku fyrstu 3 loturnar. Leikmenn XY fundu þó glopur á vörninni sem þeir færðu sér í nyt. Liðin tókust á skiptu jöfnum lotum á milli sín. Það var brnr (Birnir Clausson) sem rak síðasta naglan í kistu GOAT. En mikilvægri lotu þar sem staðan var 14(XY) - 12(GOAT) og GOAT var í yfirtölu felldi hann þrjá af þeim á svipstundu og færði sínum mönnum lotuna. Setti þetta efnahaginn hjá GOAT alveg úr skorðum og var eftirleikurinn því auðveldur fyrir XY. Lokastaðan var XY 16 - 12 GOAT. Critical maður leiksins var brnr (Birnir Clausson) sem átti stórleik.
Vodafone-deildin Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti