Þrjátíu starfsmenn smitaðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 16:49 Landspítalinn við Hringbraut. Vísir/vilhelm Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Fresta hefur þurft aðgerðum vegna þeirrar stöðu sem uppi er komin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala en spítalinn er nú á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins. Einangrun og sóttkví starfsmanna hefur haft áhrif á starfsemi í skurðlækningaþjónustu og hefur nú um 60 aðgerðum verið frestað, að því er fram kemur í frétt Mbl. Aðgerðum er þó forgangsraðað þannig að allar brýnar aðgerðir á borð við krabbameinsaðgerðir eru framkvæmdar. Þá hafa 40 starfsmenn á Hringbraut verið boðaðir í skimun fyrir veirunni í dag. Dregið verður úr starfsemi göngudeilda A3 og B3 til að styrkja Covid-göngudeild spítalans. Gert er ráð fyrir að sú ráðstöfun gildi fram yfir helgi. Einn liggur inni á spítalanum með veiruna og 357 sjúklingar eru í eftirliti Covid-göngudeildar. Líkt og áður segir eru 176 starfsmenn í sóttkví, þar á meðal forstjórinn Páll Matthíasson og Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra. Þrjátíu starfsmenn eru smitaðir af veirunni og eru í einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03 Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Fresta hefur þurft aðgerðum vegna þeirrar stöðu sem uppi er komin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala en spítalinn er nú á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins. Einangrun og sóttkví starfsmanna hefur haft áhrif á starfsemi í skurðlækningaþjónustu og hefur nú um 60 aðgerðum verið frestað, að því er fram kemur í frétt Mbl. Aðgerðum er þó forgangsraðað þannig að allar brýnar aðgerðir á borð við krabbameinsaðgerðir eru framkvæmdar. Þá hafa 40 starfsmenn á Hringbraut verið boðaðir í skimun fyrir veirunni í dag. Dregið verður úr starfsemi göngudeilda A3 og B3 til að styrkja Covid-göngudeild spítalans. Gert er ráð fyrir að sú ráðstöfun gildi fram yfir helgi. Einn liggur inni á spítalanum með veiruna og 357 sjúklingar eru í eftirliti Covid-göngudeildar. Líkt og áður segir eru 176 starfsmenn í sóttkví, þar á meðal forstjórinn Páll Matthíasson og Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra. Þrjátíu starfsmenn eru smitaðir af veirunni og eru í einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03 Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05
150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03