Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Ísak Hallmundarson skrifar 19. september 2020 10:00 Patrick Reed með driverinn á lofti í gær. getty/Jamie Squire Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Reed spilaði á pari vallarins í gær og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hefur unnið eitt risamót á ferlinum hingað til, það var þegar hann vann Masters árið 2018. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari og Justin Thomas, Harris English og Rafa Cabrera Bello deila þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Eftir góðan fyrsta hring stimplaði Rory McIlroy sig út úr toppbaráttunni í bili, en hann lék hringinn í gær á sex höggum yfir pari og er samtals á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina í 22. sæti. Tiger Woods var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn, hann lék hringina tvo hörmulega, var á sjö höggum yfir pari í gær og samtals á tíu höggum yfir pari. Niðurskurðurinn miðaðist við sex högg yfir par. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst kl. 16:00 á Stöð 2 Golf í dag. Golf Opna bandaríska Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Reed spilaði á pari vallarins í gær og er samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hefur unnið eitt risamót á ferlinum hingað til, það var þegar hann vann Masters árið 2018. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari og Justin Thomas, Harris English og Rafa Cabrera Bello deila þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Eftir góðan fyrsta hring stimplaði Rory McIlroy sig út úr toppbaráttunni í bili, en hann lék hringinn í gær á sex höggum yfir pari og er samtals á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina í 22. sæti. Tiger Woods var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn, hann lék hringina tvo hörmulega, var á sjö höggum yfir pari í gær og samtals á tíu höggum yfir pari. Niðurskurðurinn miðaðist við sex högg yfir par. Bein útsending frá þriðja hringnum hefst kl. 16:00 á Stöð 2 Golf í dag.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira