Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 23:16 Justin Thomas og Tiger Woods voru samferða á fyrsta hring í dag. Tiger átti ekki alveg jafn góðan hring og Thomas. Gregory Shamus/Getty Images Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Tiger Woods hefur talað um hvað Winged Foot er erfiður völlur fyrir kylfinga hvaðan að úr heiminum. Það voru þó nokkrir sem áttu afbragðshring í dag og þeirra bestur var Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas. Hann er sem stendur í þriðja sæti heimslistans og sýndi af hverju í dag. .@JustinThomas34 has relished his competitive rounds with 15-time major champion @TigerWoods at Winged Foot.— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) September 17, 2020 Thomas fór hringinn á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla og einn skolla á þeim 18 holum sem hann lék í dag. Allar aðrar lék hann á pari. The lowest score ever recorded in a U.S. Open at Winged Foot.@JustinThomas34 leads the way with a 5-under 65. pic.twitter.com/XoLzbMRAai— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020 Það er mjög stutt í næstu menn en Belginn Thomas Pieters ásamt Bandaríkjamönnunum Patrick Reed og Matthew Wolff léku allir á fjórum höggum undir pari. Þá eru Norður-Írarnir Rory McIlroy og Lee Westwood ásamt Bandaríkjamanninum Xander Schauffele jafnir í fimmta sæti á þremur höggum undir pari. Tiger Woods hefur átt betri hringi en hann lék á þremur höggum yfir pari og er jafn 16 öðrum kylfingum í 70. sæti mótsins sem stendur. Unreal. @ZachJohnsonPGA can't believe it, either. pic.twitter.com/eZ2zzPtzXw— PGA TOUR (@PGATOUR) September 17, 2020
Golf Opna bandaríska Tengdar fréttir Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. 17. september 2020 14:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti