Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jakob Bjarnar skrifar 17. september 2020 15:20 Jóhann K. Jóhannsson hefur ekki lengi verið samskiptastjóri almannavarna en þegar er kominn reiðilestur frá framkvæmdastjóra SAF sem að honum snýr. Jóhannes Þór krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum. visir/vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira