Axel Einarsson látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2020 16:24 Axel lék meðal annars með hljómsveitunum Icecross og Deildarbungubræðrum. aðsent Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður er látinn. Hann lést að morgni 5. september á Landspítalanum. Axel spilaði meðal annars í hljómsveitunum Icecross og Deildarbungubræðrum. Hans þekktasta lag er án efa „Hjálpum þeim“ sem kom út árið 1985 til að safna fé vegna hungursneyðar í Eþíópíu. Axel fæddist 27. október árið 1947 og ólst upp fyrstu árin á Fáskrúðsfirði. Faðir hans var Einar Guðni Sigurðsson (f.11.02.1904 d.14.11.1965) kaupfélagsstjóri og hreppstjóri. Móðir Axels var Antona Gunnarstein (f.29.06.1917 d. 17.12. 1989) frá Færeyjum. Eftir að þau fluttu frá Fáskrúðsfirði til Reykjavíkur vann hún ýmis veitingastörf, t.d. á Gildaskálanum og Hótel Esju og Einar vann hjá Eimskipafélagi Íslands til æviloka. Axel fékkst við margt gegnum ævina. Hann var húsasmiður að mennt en starfaði meðal annars sem kokkur á fiskibátnum Glófaxa VE 300. Tónlistaráhuginn kviknaði snemma og lærði hann ungur á gítar. Axel Einarsson var áberandi í tónlistarlífinu á sjöunda og áttunda áratugnum, á fyrstu rokk og bítlaárunum. Síðan starfaði hann mikið við upptökur og samdi fjölmörg lög. Axel var í fjölda hljómsveita og má þar helst nefna Tilveru, Icecross og Deildarbungubræður. Þekktasta lag Axels er án efa „Hjálpum þeim“ sem kom út árið 1985. Axel rak hljóðver um margra ára skeið „Stúdíó Stöðin“ og gaf út mikið af tónlist, ekki síst barnaefni, meðal annars Sönglögin í leikskólanum. Síðustu árin bjó Axel í Svíþjóð og vann hann að tónlist sem hann leit á sem lífsverk sitt og mun koma út á næstunni. Blessunarlega náði hann að klára verkið með aðstoð góðra vina. Axel lætur eftir sig tvær dætur og fósturson. Elísabet Axelsdóttir, Rakel María Axelsdóttir og Heiðar Steinn Pálsson, sex barnabörn og þrjú langafabörn. Tónlist Andlát Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður er látinn. Hann lést að morgni 5. september á Landspítalanum. Axel spilaði meðal annars í hljómsveitunum Icecross og Deildarbungubræðrum. Hans þekktasta lag er án efa „Hjálpum þeim“ sem kom út árið 1985 til að safna fé vegna hungursneyðar í Eþíópíu. Axel fæddist 27. október árið 1947 og ólst upp fyrstu árin á Fáskrúðsfirði. Faðir hans var Einar Guðni Sigurðsson (f.11.02.1904 d.14.11.1965) kaupfélagsstjóri og hreppstjóri. Móðir Axels var Antona Gunnarstein (f.29.06.1917 d. 17.12. 1989) frá Færeyjum. Eftir að þau fluttu frá Fáskrúðsfirði til Reykjavíkur vann hún ýmis veitingastörf, t.d. á Gildaskálanum og Hótel Esju og Einar vann hjá Eimskipafélagi Íslands til æviloka. Axel fékkst við margt gegnum ævina. Hann var húsasmiður að mennt en starfaði meðal annars sem kokkur á fiskibátnum Glófaxa VE 300. Tónlistaráhuginn kviknaði snemma og lærði hann ungur á gítar. Axel Einarsson var áberandi í tónlistarlífinu á sjöunda og áttunda áratugnum, á fyrstu rokk og bítlaárunum. Síðan starfaði hann mikið við upptökur og samdi fjölmörg lög. Axel var í fjölda hljómsveita og má þar helst nefna Tilveru, Icecross og Deildarbungubræður. Þekktasta lag Axels er án efa „Hjálpum þeim“ sem kom út árið 1985. Axel rak hljóðver um margra ára skeið „Stúdíó Stöðin“ og gaf út mikið af tónlist, ekki síst barnaefni, meðal annars Sönglögin í leikskólanum. Síðustu árin bjó Axel í Svíþjóð og vann hann að tónlist sem hann leit á sem lífsverk sitt og mun koma út á næstunni. Blessunarlega náði hann að klára verkið með aðstoð góðra vina. Axel lætur eftir sig tvær dætur og fósturson. Elísabet Axelsdóttir, Rakel María Axelsdóttir og Heiðar Steinn Pálsson, sex barnabörn og þrjú langafabörn.
Tónlist Andlát Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent