Úrslitastund í Messi-málinu í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 07:30 Messi-feðgarnir í réttarsal þegar Lionel Messi var kærður fyrir skattalagabrot. getty/Alberto Estevez Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana. Spænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana.
Spænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira