Orðinn Þórsari eftir sáttafund með KA Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2020 09:00 Jovan Kukobat hefur leikið með KA síðustu ár en var leikmaður sameinaðs liðs KA og Þórs, Akureyrar, á árunum 2012-2014. VÍSIR/BÁRA Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Þórsarar sendu inn beiðni til HSÍ um félagaskipti um miðjan ágúst en KA-menn vildu ekki kvitta undir þau fyrr en allt væri frágengið varðandi hans mál hjá félaginu. Eftir sáttafund með Jovan í fyrradag staðfesti KA hins vegar félagaskiptin og markvörðurinn er því klár í slaginn með Þór í Olís-deildinni sem hefst 10. september. „Við fengum það beint í eyrað frá okkar manni að þeir ætluðu ekkert að skrifa undir fyrr en að hann væri búinn að skrifa undir plagg um að hann afneitaði sér launum sem þeir skulduðu honum. Það er náttúrulega ólöglegt,“ sagði Magnús Eggertsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs við Vísi í gær, um sama leyti og KA sendi HSÍ undirritaða félagaskiptapappíra. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti að þeir hefðu borist. Samkvæmt upplýsingum Vísis snerist deilan að einhverju leyti um túlkun á samningi hvað varðar það hvort að endurgreiðslur frá skatti flokkuðust sem hluti af launum Jovans eða ekki. Siguróli Magnússon, íþróttafulltrúi KA, sagði málið leyst og vildi ekki tjá sig um það frekar. Jovan er 33 ára gamall Serbi sem fyrst kom til Íslands árið 2012 og varði mark sameinaðs liðs KA og Þórs, Akureyrar, á árunum 2012-2014. Hann sneri aftur til Íslands árið 2017 og hefur leikið með KA síðustu þrjár leiktíðir. Olís-deild karla KA Þór Akureyri Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Handboltamarkvörðurinn Jovan Kukobat er kominn með félagaskipti á milli erkifjendanna í KA og Þór eftir nokkra bið vegna deilu hans við KA um launamál. Þórsarar sendu inn beiðni til HSÍ um félagaskipti um miðjan ágúst en KA-menn vildu ekki kvitta undir þau fyrr en allt væri frágengið varðandi hans mál hjá félaginu. Eftir sáttafund með Jovan í fyrradag staðfesti KA hins vegar félagaskiptin og markvörðurinn er því klár í slaginn með Þór í Olís-deildinni sem hefst 10. september. „Við fengum það beint í eyrað frá okkar manni að þeir ætluðu ekkert að skrifa undir fyrr en að hann væri búinn að skrifa undir plagg um að hann afneitaði sér launum sem þeir skulduðu honum. Það er náttúrulega ólöglegt,“ sagði Magnús Eggertsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs við Vísi í gær, um sama leyti og KA sendi HSÍ undirritaða félagaskiptapappíra. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti að þeir hefðu borist. Samkvæmt upplýsingum Vísis snerist deilan að einhverju leyti um túlkun á samningi hvað varðar það hvort að endurgreiðslur frá skatti flokkuðust sem hluti af launum Jovans eða ekki. Siguróli Magnússon, íþróttafulltrúi KA, sagði málið leyst og vildi ekki tjá sig um það frekar. Jovan er 33 ára gamall Serbi sem fyrst kom til Íslands árið 2012 og varði mark sameinaðs liðs KA og Þórs, Akureyrar, á árunum 2012-2014. Hann sneri aftur til Íslands árið 2017 og hefur leikið með KA síðustu þrjár leiktíðir.
Olís-deild karla KA Þór Akureyri Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira