Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2020 19:45 Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni. Dýr Ölfus Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Tíkin Tíbrá í Þorlákshöfn er engin venjulegur hundur því hún getur gert ótrúlegar æfingar. Hún ýtir til dæmis barnakerru, slekkkur og kveikir á ljósum, sækir sokka og fjarstýringu og rúllar sér. Jóhanna Eyvinsdóttir lögreglumaður hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur alltaf haft mikinn áhuga á hundum og hefur þjálfað mikið af hundum í gegnum árin. Þær Tíbrá hafa verið að æfa sig saman við fjölbreyttar æfingar, allt til gamans gert. „Tíbrá er af tegundinni Australian Cattledog. Ég kynntist henni í gegnum vinkonu mína, sem flutti inn tegundina, fékk hvolp frá henni. Við erum búnar að bralla ótrúlega mikið saman, bæði varðandi hundasýningar og klikker þjálfun. Ég er búin að kenna henni ýmislegt. Hún kann ótrúlegustu hluti en það er hægt að kenna hundum ótrúlega margt með þessari klikker þjálfun, þetta er algjör snilld þegar maður er komin upp á lag með að nota hana,“ segir Jóhanna. Tíbrá kann meðal annars að ýta barnakerru og hefur alltaf jafn gaman af því.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Jóhanna segir mjög gaman að eiga hund eins og Tíbrá, sem er vinnusöm og alltaf tilbúin að læra eitthvað nýtt. Tíbrá fær verðlaun þegar hún gerir hlutina rétt en hennar uppáhaldsmatur er lifrarpylsa. „Það er virkilega gaman að eiga svona sirkushund enda hef ég stundum kallað hana sirkus og ég bíð bara eftir því að hún verði kvikmyndastjarna, fái að leika í kvikmynd,“ segir Jóhanna og hlær, stolt að Tíbrá sinni.
Dýr Ölfus Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira