Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 20:46 Sara Björk Gunnarsdóttir mun yfirgefa Wolfsburg í sumar. vísir/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Sara missti af 5-1 sigri liðsins á Potsdam í dag þar sem hin pólska Ewa Pajor skoraði tvö mörk. Áður hafði Sara misst af 5-2 sigri gegn Hoffenheim fyrir viku þegar leiktíðin hófst aftur eftir jólafrí. Wolfsburg stendur afar vel að vígi og er með 43 stig á toppi þýsku 1. deildarinnar, níu stigum á undan Hoffenheim og Bayern München sem eiga þó leik til góða. Á heimasíðu Wolfsburg segir að Sara glími við meiðsli í hné en hún birti mynd af sér af æfingu Wolfsburg í vikunni og er vonandi á góðum batavegi. View this post on Instagram Step by step A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Feb 19, 2020 at 11:32am PST Þýski boltinn Tengdar fréttir Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 14. febrúar 2020 20:30 Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. 28. janúar 2020 09:58 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Sara missti af 5-1 sigri liðsins á Potsdam í dag þar sem hin pólska Ewa Pajor skoraði tvö mörk. Áður hafði Sara misst af 5-2 sigri gegn Hoffenheim fyrir viku þegar leiktíðin hófst aftur eftir jólafrí. Wolfsburg stendur afar vel að vígi og er með 43 stig á toppi þýsku 1. deildarinnar, níu stigum á undan Hoffenheim og Bayern München sem eiga þó leik til góða. Á heimasíðu Wolfsburg segir að Sara glími við meiðsli í hné en hún birti mynd af sér af æfingu Wolfsburg í vikunni og er vonandi á góðum batavegi. View this post on Instagram Step by step A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Feb 19, 2020 at 11:32am PST
Þýski boltinn Tengdar fréttir Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 14. febrúar 2020 20:30 Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. 28. janúar 2020 09:58 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Sara meidd og missti af toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 14. febrúar 2020 20:30
Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. 28. janúar 2020 09:58
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15