Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 16:30 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði vísir/getty Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira