Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 16:45 Úr leiknum á PreZero vellinum, heimavelli Hoffenheim, í dag. Vísir/Getty Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu. Staðan er leikurinn var stöðvaður var 6-0 Bayern í vil. Leiknum var svo haldið áfram eftir um það bil 20 mínúta töf en hvorugt lið gerði tilraun til að skora þangað til leikurinn var flautaður af. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 The game has resumed, but the teams are just kicking the ball amongst themselves. #TSGFCB— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Stuðningsmenn Bayern mættu með borða á leikinn sem innihélt hatursfull skilaboð um eigenda Hoffenheim, Dietmar Hopp. Þá sungu stuðningsmenn gestanna frá einnig níðsöngva um Hopp. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Bayern munu hafa biðlað til stuðningsmanna um að haga sér. Virðist það á endanum hafa gengið upp og leik var haldið áfram. Þetta mun væntanlega draga dilk á eftir sér og reikna má með að þýska knattspyrnusambandið sekti Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna sinna í dag. here’s the most bizarre thing you’ll see today Hoffenheim we’re losing 0-6 against Bayern when Bayern’s fans started chanting abuse towards Hoffenheim’s club owner Hopp the match was suspended for a couple of minutes before the teams agreed to just juggle the ball to each other pic.twitter.com/Nc1kLprdg6— Mica (@MichaelEmiIio) February 29, 2020 Play has been interrupted in Hoffenheim after Bayern Munich supporters repeatedly displayed banners insulting Hoffenheim benefactor Dietmar Hopp. Flick, Salihamidzic, Rummenigge, Kahn and players all pleading furiously with fans.#FCBayern#Bundesligapic.twitter.com/4nFnbAo4Wj— DW Sports (@dw_sports) February 29, 2020 Mörk Bayern í dag skoruðu Serge Gnabry, Joshua Kimmich, Joshua Zirkzee, Philippe Coutinho (2) og Leon Goretzka. Þá lagði Thomas Muller upp tvö þeirra en hann er nú stoðsendingahæsti leikmaður Evrópu. Bayern er eftir leik dagsins með 52 stig og þar af leiðandi fjögurra stiga forystu á RB Leipzig sem er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Hoffenheim er hins vegar í 8. sæti með 34 stig. No player has more assists in Europe’s top five leagues than Thomas Muller (16). Vintage pic.twitter.com/BqaMWMf9BO— B/R Football (@brfootball) February 29, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29. febrúar 2020 16:30
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29. febrúar 2020 14:45
15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29. febrúar 2020 12:15