Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 13:08 Molly Sandén söng rödd persónu kanadísku leikkonunnar Rachel McAdams í myndinni, en á móti henni í laginu söng leikarinn Will Ferrell. Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu hennar af laginu Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Sandén söng rödd persónu kanadísku leikkonunnar Rachel McAdams í myndinni, en á móti henni söng leikarinn Will Ferrell. Myndbandið nú er tekið upp á stöndinni á eyjunni Öland, austur af sænsku Smálöndunum. Með Sandén má sjá píanóleikarann Pontus Persson. Lagið Húsavík hefur notið mikilla vinsælda á streymisveitunum, bæði hérlendis og erlendis. Hin 27 ára Sandén hefur þrátt fyrir ungan aldur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Var hún fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. Myndin var tekin að stórum hluta upp hér á landi og fóru tökur meðal annars fram á Húsavík í október á síðasta ári. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision. Sjá má myndbandið að neðan. Tónlist Eurovision-mynd Will Ferrell Norðurþing Tengdar fréttir Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. 25. maí 2020 12:19 „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life Sjá meira
Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu hennar af laginu Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Sandén söng rödd persónu kanadísku leikkonunnar Rachel McAdams í myndinni, en á móti henni söng leikarinn Will Ferrell. Myndbandið nú er tekið upp á stöndinni á eyjunni Öland, austur af sænsku Smálöndunum. Með Sandén má sjá píanóleikarann Pontus Persson. Lagið Húsavík hefur notið mikilla vinsælda á streymisveitunum, bæði hérlendis og erlendis. Hin 27 ára Sandén hefur þrátt fyrir ungan aldur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Var hún fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. Myndin var tekin að stórum hluta upp hér á landi og fóru tökur meðal annars fram á Húsavík í október á síðasta ári. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision. Sjá má myndbandið að neðan.
Tónlist Eurovision-mynd Will Ferrell Norðurþing Tengdar fréttir Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. 25. maí 2020 12:19 „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life Sjá meira
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. 25. maí 2020 12:19
„Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00