Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð í leiknum í gær. Vísir/Getty Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Augsburg lenti undir gegn Werder Bremen í gær þegar varnarmaðurinn Tin Jedvaj setti knöttinn óvart í eigið net. Staðan 1-0 Bremen í vil í hálfleik. Í þeim síðari jafnaði Florian Niederlechner áður en Ruben Vargas skoraði sigurmarkið á 82. mínútu. Markið kom eftir að Augsburg vann boltann ofarlega á vellinum, Alfreð fékk sendingu og tók hann létt með hælnum í hlaupaleið Vargas sem slapp í kjölfarið einn í gegn. Sá síðastnefndi kláraði færið af mikill yfirvegun og Augsburg landaði þremur mikilvægum stigum. Í viðtali eftir leik sagði Alfreð að hann væri sérstaklega ánægður með þennan mikilvæga sigur og að hann væri mjög glaður yfir þeirri einföldu staðreynd að þeir gætu fagnað þremur stigum. Við Íslendingar fögnum því að Alfreð sé farinn að finna sitt gamla form en hann þarf að vera upp á sitt besta í umspilinu um laust sæti á EM sem fram fer í vor. Augsburg er í 9. sæti deildarinnar með 26 stig. Finnbogason presser: "It was a super important victory! I am very happy that we can celebrate the 3 points!" pic.twitter.com/uNz1cEIAaf— FC Augsburg (@FCA_World) February 1, 2020 Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Augsburg lenti undir gegn Werder Bremen í gær þegar varnarmaðurinn Tin Jedvaj setti knöttinn óvart í eigið net. Staðan 1-0 Bremen í vil í hálfleik. Í þeim síðari jafnaði Florian Niederlechner áður en Ruben Vargas skoraði sigurmarkið á 82. mínútu. Markið kom eftir að Augsburg vann boltann ofarlega á vellinum, Alfreð fékk sendingu og tók hann létt með hælnum í hlaupaleið Vargas sem slapp í kjölfarið einn í gegn. Sá síðastnefndi kláraði færið af mikill yfirvegun og Augsburg landaði þremur mikilvægum stigum. Í viðtali eftir leik sagði Alfreð að hann væri sérstaklega ánægður með þennan mikilvæga sigur og að hann væri mjög glaður yfir þeirri einföldu staðreynd að þeir gætu fagnað þremur stigum. Við Íslendingar fögnum því að Alfreð sé farinn að finna sitt gamla form en hann þarf að vera upp á sitt besta í umspilinu um laust sæti á EM sem fram fer í vor. Augsburg er í 9. sæti deildarinnar með 26 stig. Finnbogason presser: "It was a super important victory! I am very happy that we can celebrate the 3 points!" pic.twitter.com/uNz1cEIAaf— FC Augsburg (@FCA_World) February 1, 2020
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30