Ísak sagði nei við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 14:00 Ísak hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Sænski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Sænski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira