Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 14:00 Erling Braut Håland fagnar einu af fimm mörkum sínum með Dortmund. Getty/TF-Images Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. Samkvæmt heimildum þýska blaðsins Bild verður hægt að kaupa upp samning Håland við Borussia Dortmund strax á næsta ári og það fyrir „aðeins“ 63 milljónir punda. Erling Haaland only signed for Dortmund for £18 million this transfer window, but the club agreed to a very low release clause. *Welcome to Bayern Munich, Haland* https://t.co/Uk4yvkiQ3t— SPORTbible (@sportbible) January 29, 2020 Mino Raiola, umboðsmaður Erling Braut Håland, vildi fyrsts hafa þessa upphæð 42 milljónir punda en hann og þýska félagið komu sér síðan saman um að hækka hana talsvert. 63 milljónir punda eru samt ekki mikill peningur fyrir svo ungan leikmann með svona mikla möguleika í framtíðinni. League goals scored in 2020: Haaland: 5 goals in 60 min Man United: 4 goals in 360 min Roma: 4 goals in 270 min Tottenham: 2 goals in 360 min Atletico Madrid: 2 goals in 180 min pic.twitter.com/a23ORyOiOk— ESPN FC (@ESPNFC) January 25, 2020 Erling Braut Håland hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa ekki ennþá byrjað inn á hjá liðinu. Borussia Dortmund keypti Håland frá Red Bull Salzburg fyrir sautján milljónir punda og strákurinn skrifaði undir fimm ára samning. Sagan segir að Manchester United hafi verið nálægt því að kaupa Norðmanninn en hafi á endanum hætt við vegna kröfu umboðsmannsins Mino Raiola. Bæði leikmaðurinn og félagið sýndi samt áhuga á félagsskiptum á Old Trafford og hver veit nema að þeim verði á næsta ári. 5 goals 2 games 57 total minutes Haaland at Dortmund #UCLpic.twitter.com/6u1UzoBTj9— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 27, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. Samkvæmt heimildum þýska blaðsins Bild verður hægt að kaupa upp samning Håland við Borussia Dortmund strax á næsta ári og það fyrir „aðeins“ 63 milljónir punda. Erling Haaland only signed for Dortmund for £18 million this transfer window, but the club agreed to a very low release clause. *Welcome to Bayern Munich, Haland* https://t.co/Uk4yvkiQ3t— SPORTbible (@sportbible) January 29, 2020 Mino Raiola, umboðsmaður Erling Braut Håland, vildi fyrsts hafa þessa upphæð 42 milljónir punda en hann og þýska félagið komu sér síðan saman um að hækka hana talsvert. 63 milljónir punda eru samt ekki mikill peningur fyrir svo ungan leikmann með svona mikla möguleika í framtíðinni. League goals scored in 2020: Haaland: 5 goals in 60 min Man United: 4 goals in 360 min Roma: 4 goals in 270 min Tottenham: 2 goals in 360 min Atletico Madrid: 2 goals in 180 min pic.twitter.com/a23ORyOiOk— ESPN FC (@ESPNFC) January 25, 2020 Erling Braut Håland hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa ekki ennþá byrjað inn á hjá liðinu. Borussia Dortmund keypti Håland frá Red Bull Salzburg fyrir sautján milljónir punda og strákurinn skrifaði undir fimm ára samning. Sagan segir að Manchester United hafi verið nálægt því að kaupa Norðmanninn en hafi á endanum hætt við vegna kröfu umboðsmannsins Mino Raiola. Bæði leikmaðurinn og félagið sýndi samt áhuga á félagsskiptum á Old Trafford og hver veit nema að þeim verði á næsta ári. 5 goals 2 games 57 total minutes Haaland at Dortmund #UCLpic.twitter.com/6u1UzoBTj9— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 27, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira