Heimsækja þingið vegna endurskoðunar siðareglna Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 10:57 Alþingishúsið sem stendur við Austurvöll í Reykjavík. vísir/vilhelm Tveir sérfræðingar frá lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) munu heimsækja Alþingi eftir helgi í tengslum við vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Í tilkynningu frá skrifstofu þingsins segir að drög að breyttum siðareglum hafi farið til umsagnar siðanefndar Alþingis og lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE í nóvember síðastliðnum. „Í kjölfar þess sendi ÖSE bréf í desember þar sem vakin var athygli á reynslu og sérþekkingu stofnunarinnar á málum sem varða siðferðileg viðmið fyrir þjóðkjörna fulltrúa. Ýmiss konar aðstoð var boðin, m.a. að fá til Íslands sérfræðinga ÖSE til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðunina á siðareglum fyrir alþingismenn. Úr varð að tveir sérfræðingar, Marcin Walecki, forstöðumaður skrifstofu lýðræðisvæðingar, og Jacopo Leone, sérfræðingur á sviði lýðræðisstjórnunar, koma til landsins og heimsækja þingið 3. og 4. febrúar. Þeir munu hitta og eiga fundi m.a. með forseta Alþingis, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, forsætisnefnd og lagaskrifstofu þingsins, formönnum þingflokka og ráðgefandi siðanefnd Alþingis,“ segir í tilkynningunni. Alþingi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Siðareglur til endurskoðunar Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar. 3. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Tveir sérfræðingar frá lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) munu heimsækja Alþingi eftir helgi í tengslum við vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Í tilkynningu frá skrifstofu þingsins segir að drög að breyttum siðareglum hafi farið til umsagnar siðanefndar Alþingis og lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE í nóvember síðastliðnum. „Í kjölfar þess sendi ÖSE bréf í desember þar sem vakin var athygli á reynslu og sérþekkingu stofnunarinnar á málum sem varða siðferðileg viðmið fyrir þjóðkjörna fulltrúa. Ýmiss konar aðstoð var boðin, m.a. að fá til Íslands sérfræðinga ÖSE til að ræða við þingmenn og skrifstofu Alþingis um endurskoðunina á siðareglum fyrir alþingismenn. Úr varð að tveir sérfræðingar, Marcin Walecki, forstöðumaður skrifstofu lýðræðisvæðingar, og Jacopo Leone, sérfræðingur á sviði lýðræðisstjórnunar, koma til landsins og heimsækja þingið 3. og 4. febrúar. Þeir munu hitta og eiga fundi m.a. með forseta Alþingis, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, forsætisnefnd og lagaskrifstofu þingsins, formönnum þingflokka og ráðgefandi siðanefnd Alþingis,“ segir í tilkynningunni.
Alþingi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Siðareglur til endurskoðunar Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar. 3. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Siðareglur til endurskoðunar Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar. 3. ágúst 2019 08:00