Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 15:15 Kristján Guðmundsson er með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í sumar. Vísir/Daníel Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFAPro þjálfaragráðu á dögunum en UEFAPro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Þetta eru þeir Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA. Þeir útskrifuðust báðir með UEFAPro þjálfaragráðu frá norska knattspyrnusambandinu 12.janúar 2020. Kristján Guðmundsson hefur mikla reynslu úr efstu deild karla en hann er nú að byrja sitt annað ár með kvennalið Stjörnunnar. Óli Stefán Flóventsson þjálfaði áður lið Grindavíkur en er nú að byrja sitt annað tímabil sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Kristján verður eini þjálfari Pepsi Max deildar kvenna í sumar með UEFAPro próf en Óli Stefán bætist í hóp með þeim Rúnar Kristinssyni þjálfara KR og Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara FH þegar kemur að þjálfurum í Pepsi Max deild karla í sumar sem eru með UEFAPro þjálfaragráðu. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu KSÍ hafa nítján aðrir þjálfarar á vegum Knattspyrnusambands Íslands útskrifast með UEFAPro þjálfaragráðu.Þjálfarar með UEFAPro samkvæmt heimasíðu KSÍ: Arnar Bill Gunnarsson Atli Eðvaldsson Dragan Stojanovic EjubPurisevic Eyjólfur Sverrisson GorazdMihailov Guðjón Þórðarson Heimir Hallgrímsson Helgi Kolviðsson Kristján GuðmundssonMilan Stefán Jankovic MilosMilojevic Ólafur Helgi Kristjánsson Óli Stefán Flóventsson PedroManuelDaCunhaHipólito Rúnar Kristinsson Sigurður Ragnar Eyjólfsson Teitur Benedikt Þórðarson Willum Þór Þórsson ZeljkoSankovic Þorvaldur Örlygsson Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFAPro þjálfaragráðu á dögunum en UEFAPro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Þetta eru þeir Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA. Þeir útskrifuðust báðir með UEFAPro þjálfaragráðu frá norska knattspyrnusambandinu 12.janúar 2020. Kristján Guðmundsson hefur mikla reynslu úr efstu deild karla en hann er nú að byrja sitt annað ár með kvennalið Stjörnunnar. Óli Stefán Flóventsson þjálfaði áður lið Grindavíkur en er nú að byrja sitt annað tímabil sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Kristján verður eini þjálfari Pepsi Max deildar kvenna í sumar með UEFAPro próf en Óli Stefán bætist í hóp með þeim Rúnar Kristinssyni þjálfara KR og Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara FH þegar kemur að þjálfurum í Pepsi Max deild karla í sumar sem eru með UEFAPro þjálfaragráðu. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu KSÍ hafa nítján aðrir þjálfarar á vegum Knattspyrnusambands Íslands útskrifast með UEFAPro þjálfaragráðu.Þjálfarar með UEFAPro samkvæmt heimasíðu KSÍ: Arnar Bill Gunnarsson Atli Eðvaldsson Dragan Stojanovic EjubPurisevic Eyjólfur Sverrisson GorazdMihailov Guðjón Þórðarson Heimir Hallgrímsson Helgi Kolviðsson Kristján GuðmundssonMilan Stefán Jankovic MilosMilojevic Ólafur Helgi Kristjánsson Óli Stefán Flóventsson PedroManuelDaCunhaHipólito Rúnar Kristinsson Sigurður Ragnar Eyjólfsson Teitur Benedikt Þórðarson Willum Þór Þórsson ZeljkoSankovic Þorvaldur Örlygsson
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira