Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2020 21:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78 segir afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunar hafa mikla þýðingu fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. BALDUR HRAFNKELL Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Sjá meira
Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78.
Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Sjá meira
Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30
Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00