Á fertugsaldri í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 14:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá þessu á upplýsingafundi í dag. vísir/vilhelm Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira