Rólegir dagar í veðrinu fram að helgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2020 06:51 Það ætti að viðra ágætlega til golfiðkunar næstu daga. Vísir/vilhelm Næstu dagar verða nokkuð rólegir veðurfarslega séð ef marka má spákort Veðurstofunnar. Búast má við einhverri bleytu í öllum landshlutum í dag og jafnframt má gera ráð fyrir hægviðri á landinu. Hvassast verður við suðurströndina síðdegis, þar sem blása mun úr vestri og vænta má vindhraða á bilinu 5 til 10 m/s. Þannig gerir Veðurstofan ráð fyrir að það verði skýjað með köflum og úrkomulítið í dag en þykkni upp með dálítilli rigningu eða súld vestanlands í kvöld. Hiti verði á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Veðurfræðingur segir að það verði áfram hæglætisveður á morgun, skýjað með köflum og einhverjar minniháttar skúrir. Hitinn verði aftur á bilinu 8 til 18 stig og áfram hlýjast á Suðausturlandi. Því líti út fyrir „rólega daga í veðrinu fram að helgi,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Fram kom í fréttum okkar í gær að búast megi við að viðvaranir verði gefnar út vegna lægðar sem virðist ætla að heiðra landsmenn með nærveru sinni um verslunarmannahelgi. Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra verður á norðanverðu landinu á laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hægviðri, skýjað að mestu og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á fimmtudag: Austan 3-10 m/s, hvassast syðst og á annesjum N-til. Skýjað með köflum, en þurrt og hiti 10 til 16 stig, en svalara í þokulofti við A-ströndina. Norðaustan strekkingur við SA-ströndina seint um kvöldið og fer að rigna. Á föstudag: Austlæg átt 5-13 m/s, en 10-15 við SA-ströndina framan af degi, og rigning um mest allt land, minnst vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt. Rigning á suðaustanverðu landinu sem styttir upp síðdegis, en rigning og kalt veður á norðanverðu landinu, einkum Norðvesturlandi og Ströndum. Hiti 8 til 15 stig sunnan- og austantil, en 3 til 8 stig fyrir norðan. Á sunnudag: Snýst í vestlæga átt og styttir upp norðvestantil með deginum. Skýjað að mestu, en úrkomulítið annars staðar. Hiti 8 til 14 stig. Veður Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Næstu dagar verða nokkuð rólegir veðurfarslega séð ef marka má spákort Veðurstofunnar. Búast má við einhverri bleytu í öllum landshlutum í dag og jafnframt má gera ráð fyrir hægviðri á landinu. Hvassast verður við suðurströndina síðdegis, þar sem blása mun úr vestri og vænta má vindhraða á bilinu 5 til 10 m/s. Þannig gerir Veðurstofan ráð fyrir að það verði skýjað með köflum og úrkomulítið í dag en þykkni upp með dálítilli rigningu eða súld vestanlands í kvöld. Hiti verði á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Veðurfræðingur segir að það verði áfram hæglætisveður á morgun, skýjað með köflum og einhverjar minniháttar skúrir. Hitinn verði aftur á bilinu 8 til 18 stig og áfram hlýjast á Suðausturlandi. Því líti út fyrir „rólega daga í veðrinu fram að helgi,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Fram kom í fréttum okkar í gær að búast megi við að viðvaranir verði gefnar út vegna lægðar sem virðist ætla að heiðra landsmenn með nærveru sinni um verslunarmannahelgi. Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra verður á norðanverðu landinu á laugardag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hægviðri, skýjað að mestu og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 10 til 17stig yfir daginn, hlýjast á Suðausturlandi. Á fimmtudag: Austan 3-10 m/s, hvassast syðst og á annesjum N-til. Skýjað með köflum, en þurrt og hiti 10 til 16 stig, en svalara í þokulofti við A-ströndina. Norðaustan strekkingur við SA-ströndina seint um kvöldið og fer að rigna. Á föstudag: Austlæg átt 5-13 m/s, en 10-15 við SA-ströndina framan af degi, og rigning um mest allt land, minnst vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt. Rigning á suðaustanverðu landinu sem styttir upp síðdegis, en rigning og kalt veður á norðanverðu landinu, einkum Norðvesturlandi og Ströndum. Hiti 8 til 15 stig sunnan- og austantil, en 3 til 8 stig fyrir norðan. Á sunnudag: Snýst í vestlæga átt og styttir upp norðvestantil með deginum. Skýjað að mestu, en úrkomulítið annars staðar. Hiti 8 til 14 stig.
Veður Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira