Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 09:04 Guðbjörg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudagskvöld mætti landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir en hún eignaðist nýverið tvíbura. Þar fór hún yfir víðan völl og ræddi til að mynda að upprunalega hefði hún ætlað að tækla óléttuna eins og langtíma meiðsli, annað kom svo á daginn. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, spurði Guggu – eins og hún er svo nær alltaf kölluð – út í samningsstöðu hennar. Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Ég hef það frekar gott í Djurgården því þeir þekkja mig, vita hvað ég hef gert og kunna mína sögu. Þannig þau vilja halda mér,“ sagði Gugga en hún er samt sem áður óviss með framtíðina. „Ég geri mér samt ekki alveg grein fyrir því [hvernig samningsstaðan er]. Við höfum nú þegar fengið samningstilboð frá öðru landi. Sem við sögðum báðar nei takk við, ég og Mia [Jalkerud, kærasta Guggu og leikmaður Djurgården].“ „Nú þarf maður allt í einu að fara hugsa um einhverja aðra. Það þarf einhvera að vera með börnin þegar maður spilar. Það sem er erfiðast eru þessir útileikir, það er eitthvað sem væri ekki á Íslandi Þú gistir einhverstaðar og þetta tekur alla helgina. Þetta er enn verra í ár. Ég sé ekki alveg hvernig ég ætla að gera þetta en maður veit aldrei,“ sagði markvörðurinn magnaði einnig. „Ég tek þetta viku fyrir viku og sé hvernig gengur,“ sagði Gugga að lokum. Klippa: Guðbjörg um framtíðina
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23. júlí 2020 23:00
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24. júlí 2020 07:00