Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2020 22:03 Hetja kvöldsins; Sveindís Jane Jónsdóttir. vísir/daníel Sveindís Jane Jónsdóttir brosti breitt eftir leik Breiðabliks og Vals í kvöld. Og það var svo sannarlega tilefni til því hún skoraði þrennu í 4-0 sigri Blika. „Þetta var geggjaður leikur hjá okkur og ég er ótrúleg ánægð með stelpurnar og frammistöðuna í dag,“ sagði Sveindís í samtali við Vísi eftir leikinn á Kópavogsvelli. Staðan var markalaus í hálfleik en Sveindís skoraði tvö mörk með mínútu millibili í upphafi seinni hálfleiks. „Við vissum að við værum að fara að skora. Það var bara tímaspursmál hvenær mörkin kæmu. Það var frábært að byrja seinni hálfleikinn af krafti,“ sagði Sveindís. „Mér fannst við miklu áræðnari en í fyrri hálfleik. Við sóttum á þær, gáfum ekkert eftir og vorum sterkari í baráttunni. Við gerðum þetta allt mjög vel.“ Sveindís valdi svo sannarlega rétta leikinn til að skora sína fyrstu þrennu í efstu deild; leik milli efstu liða Pepsi Max-deildarinnar og liðanna sem allir búast við að berjist um Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var geggjað. Ég elska að spila á móti Val. Það er svo gaman að fá svona alvöru leiki og klára þá vel,“ sagði Sveindís. Sem kunnugt er þurfti Breiðablik að fara í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Hún virðist ekki hafa sett liðið út af laginu, eiginlega þvert á móti. Blikar hafa unnið báða deildarleiki sína eftir sóttkvína með fjórum mörkum gegn engu og komu einnig áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Við vorum með æfingaáætlun og æfðum alla daga. Þetta voru öðruvísi æfingar en við héldum okkur í formi,“ sagði Sveindís að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. 21. júlí 2020 21:32 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir brosti breitt eftir leik Breiðabliks og Vals í kvöld. Og það var svo sannarlega tilefni til því hún skoraði þrennu í 4-0 sigri Blika. „Þetta var geggjaður leikur hjá okkur og ég er ótrúleg ánægð með stelpurnar og frammistöðuna í dag,“ sagði Sveindís í samtali við Vísi eftir leikinn á Kópavogsvelli. Staðan var markalaus í hálfleik en Sveindís skoraði tvö mörk með mínútu millibili í upphafi seinni hálfleiks. „Við vissum að við værum að fara að skora. Það var bara tímaspursmál hvenær mörkin kæmu. Það var frábært að byrja seinni hálfleikinn af krafti,“ sagði Sveindís. „Mér fannst við miklu áræðnari en í fyrri hálfleik. Við sóttum á þær, gáfum ekkert eftir og vorum sterkari í baráttunni. Við gerðum þetta allt mjög vel.“ Sveindís valdi svo sannarlega rétta leikinn til að skora sína fyrstu þrennu í efstu deild; leik milli efstu liða Pepsi Max-deildarinnar og liðanna sem allir búast við að berjist um Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var geggjað. Ég elska að spila á móti Val. Það er svo gaman að fá svona alvöru leiki og klára þá vel,“ sagði Sveindís. Sem kunnugt er þurfti Breiðablik að fara í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Hún virðist ekki hafa sett liðið út af laginu, eiginlega þvert á móti. Blikar hafa unnið báða deildarleiki sína eftir sóttkvína með fjórum mörkum gegn engu og komu einnig áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Við vorum með æfingaáætlun og æfðum alla daga. Þetta voru öðruvísi æfingar en við héldum okkur í formi,“ sagði Sveindís að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. 21. júlí 2020 21:32 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 4-0 | Íslandsmeistararnir kjöldregnir á Kópavogsvelli Íslandsmeistarar Vals voru kjöldregnir á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 4-0 Breiðabliki í vil og liðið því enn með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild kvenna. 21. júlí 2020 21:32
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti