Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2020 19:52 Ísak Bergmann Jóhannesson í leik með U17-liði Íslands. vísir/getty Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. Á Twitter-síðu Norrköping sagði að Ísak hefði lagt upp mark í leiknum en hann leiðrétti það sjálfur og benti á að Henrik Castegren hefði átt sendinguna. Sjálfur hefði Ísak bara hoppað yfir boltann. „Hann mun ekki eiga svo margar stoðsendingar,“ sagði Ísak léttur, reiðubúinn að gefa Castegren heiðurinn. Rättelse av Isak Bergmann Johannesson: Det var @castegren som gjorde assisten. Jag hoppade över bollen, han kommer inte göra så många assist i år — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 16, 2020 Ísak hefur þó lagt upp þrjú mörk á leiktíðinni og skorað sjálfur eitt fyrir Norrköping sem er með gott forskot á toppi deildarinnar. Norrköping er með 20 stig eftir átta leiki, hefur enn ekki tapað leik, og er sjö stigum á undan næstu liðum sem reyndar eru sex jöfn að stigum. Malmö er eitt þeirra liða sem er sjö stigum frá toppnum en liðið vann Östersund 2-1 á útivelli í dag án Arnórs Ingva Traustasonar. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í 2-1 tapi CSKA Moskvu gegn Lokomotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni. CSKA er í 4. sæti deildarinnar með 47 stig, nú sjö stigum á eftir Lokomotiv og 22 stigum frá toppliði Zenit þegar ein umferð er eftir. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi CSKA í kvöld. Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. Á Twitter-síðu Norrköping sagði að Ísak hefði lagt upp mark í leiknum en hann leiðrétti það sjálfur og benti á að Henrik Castegren hefði átt sendinguna. Sjálfur hefði Ísak bara hoppað yfir boltann. „Hann mun ekki eiga svo margar stoðsendingar,“ sagði Ísak léttur, reiðubúinn að gefa Castegren heiðurinn. Rättelse av Isak Bergmann Johannesson: Det var @castegren som gjorde assisten. Jag hoppade över bollen, han kommer inte göra så många assist i år — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 16, 2020 Ísak hefur þó lagt upp þrjú mörk á leiktíðinni og skorað sjálfur eitt fyrir Norrköping sem er með gott forskot á toppi deildarinnar. Norrköping er með 20 stig eftir átta leiki, hefur enn ekki tapað leik, og er sjö stigum á undan næstu liðum sem reyndar eru sex jöfn að stigum. Malmö er eitt þeirra liða sem er sjö stigum frá toppnum en liðið vann Östersund 2-1 á útivelli í dag án Arnórs Ingva Traustasonar. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í 2-1 tapi CSKA Moskvu gegn Lokomotiv Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni. CSKA er í 4. sæti deildarinnar með 47 stig, nú sjö stigum á eftir Lokomotiv og 22 stigum frá toppliði Zenit þegar ein umferð er eftir. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi CSKA í kvöld.
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira