Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Söngkonan Sigga og vandræði hennar í faraldrinum eru í fyrirrúmi í myndbandinu. skjáskot Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Myndbandið er frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér að neðan. Það er gefið út samhliða skýrslu um sama efni, sem kynnt var í lok síðasta mánaðar. Rétt eins og skýrslan þá varpar myndbandið ljósi á þau afleiddu störf sem fylgja lifandi tónlistarflutningi á Íslandi. Samkomubann og félagsforðun hafi ekki aðeins áhrif á tónlistarmanninn sjálfan heldur allt hans fylgdarlið; hljóðfæraleikara, tæknifólk hvers konar, auglýsendur, miðasölufyritæki og svo mætti lengi áfram telja. Vandræði söngkonunnar Siggu í myndbandinu eru þannig sögð lýsandi fyrir þá stöðu sem myndaðist í íslensku tónlistarlífi eftir innleiðingu samkomutakmarkana um miðjan mars. Tónleikahald hafi að mestu legið niðri síðan þá og gera aðstandendur skýrslunnar ráð fyrir að langt sé í að það nái sér aftur á strik. „Þörf er á hnitmiðuðum stuðningi gagnvart framleiðendum, tónleikastöðum, tónlistarhátíðum, tónlistarfólki, tæknifólki, umboðsmönnum o.fl. - ef ekki á illa að fara,“ segir í lok myndbandsins og kallað eftir sértækum aðgerðum. Myndbandið má sjá hér að neðan en að því standa standa ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, STEF, FÍH, SFH og FHF. Skýrsluna um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað má nálgast með því að smella hér.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. 8. júlí 2020 12:21
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39