Gefa United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á Sancho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2020 15:00 Jadon Sancho var næststoðsendingahæsti og þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. getty/Alexandre Simoes Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho samkvæmt heimildum Bild. Sancho hefur verið sterklega orðaður við United og önnur félög undanfarna mánuði en afar ólíklegt er að hann leiki með Dortmund á næsta tímabili. Forráðamenn þýska félagsins hafa þó ekki áhuga á að vera mál Sanchos dragist á langinn og hafa því gefið United frest til 10. ágúst til að ganga frá félagaskiptunum. Sancho, sem er tvítugur, er metinn á 100 milljónir punda. Dortmund keypti hann frá Manchester City á átta milljónir punda fyrir þremur árum. Kórónuveirufaraldurinn flækir málin aðeins en United er væntanlega ekki tilbúið borga jafn háa upphæð fyrir Sancho og í venjulegu árferðri. Sancho var marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Hann skoraði sautján mörk og lagði upp sextán. Dortmund endaði í 2. sæti á eftir Bayern München. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho samkvæmt heimildum Bild. Sancho hefur verið sterklega orðaður við United og önnur félög undanfarna mánuði en afar ólíklegt er að hann leiki með Dortmund á næsta tímabili. Forráðamenn þýska félagsins hafa þó ekki áhuga á að vera mál Sanchos dragist á langinn og hafa því gefið United frest til 10. ágúst til að ganga frá félagaskiptunum. Sancho, sem er tvítugur, er metinn á 100 milljónir punda. Dortmund keypti hann frá Manchester City á átta milljónir punda fyrir þremur árum. Kórónuveirufaraldurinn flækir málin aðeins en United er væntanlega ekki tilbúið borga jafn háa upphæð fyrir Sancho og í venjulegu árferðri. Sancho var marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Hann skoraði sautján mörk og lagði upp sextán. Dortmund endaði í 2. sæti á eftir Bayern München.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira