Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Andri Eysteinsson skrifar 1. júlí 2020 16:26 Þyrlan verður til staðar á meðan áhafnarmeðlimir LHG sinna þjálfun í Frakklandi. Landhelgisgæslan Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Þyrlusveit danska flughersins var að koma inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli þegar hún var kölluð út. Var haldið beint til Akureyrar þar sem eldsneyti var tekið áður en að á áfangastað var farið. Þyrlan og björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn voru komin á vettvang klukkan 15:00 og örfáum mínútum síðar þegar ástandið var orðið tryggt sneri þyrlan danska til baka. Það kom þá í hlutverk Gunnbjargar að toga bátinn til hafnar í Raufarhöfn. Fyrr í dag var óskað eftir aðstoð þyrlu vegna vélarvana báts við Ólafsfjarðarmúla en alls hafa fimm tilkynningar þess efnis borist til stjórnstöðvar landhelgisgæslunnar í dag. Danska þyrlusveitin verður til taks hér á landi á meðan hluti áhafna Landhelgisgæslunnar sækir þjálfun í frönskum flughermi. Æfingarnar áttu að fara fram fyrr á árinu en frestaðist vegna faraldursins. Landhelgisgæslan Norðurþing Langanesbyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Þyrlusveit danska flughersins var að koma inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli þegar hún var kölluð út. Var haldið beint til Akureyrar þar sem eldsneyti var tekið áður en að á áfangastað var farið. Þyrlan og björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn voru komin á vettvang klukkan 15:00 og örfáum mínútum síðar þegar ástandið var orðið tryggt sneri þyrlan danska til baka. Það kom þá í hlutverk Gunnbjargar að toga bátinn til hafnar í Raufarhöfn. Fyrr í dag var óskað eftir aðstoð þyrlu vegna vélarvana báts við Ólafsfjarðarmúla en alls hafa fimm tilkynningar þess efnis borist til stjórnstöðvar landhelgisgæslunnar í dag. Danska þyrlusveitin verður til taks hér á landi á meðan hluti áhafna Landhelgisgæslunnar sækir þjálfun í frönskum flughermi. Æfingarnar áttu að fara fram fyrr á árinu en frestaðist vegna faraldursins.
Landhelgisgæslan Norðurþing Langanesbyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira