Sané fer loks frá Man City til Bayern í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 17:35 Sané í leiknum gegn Liverpool þar sem hann sleit krossbönd. Michael Regan/Getty Images Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Bayern Munich er búið að ganga frá kaupum á Leroy Sané, leikmanni Manchester City. Mun hann ganga til liðs við þýska stórveldið í sumar. Christian Falk – yfirmaður fótboltafrétta hjá þýska miðlinum Bild – hefur staðfest að Sané sé á leið til Bayern frá Manchester City. Orðrómar þess efnis hafa verið háværir í nær allan vetur og nú hefur þetta loks fengist staðfest. Sané mun kosta Bayern tæpar 55 milljónir punda eða vel yfir níu milljarða íslenskar. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. BREAKING: Bayern Munich have agreed a fee of £54.8m with Manchester City for Leroy Sane, with the German set to sign a five-year deal at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2020 Sané gekk í raðir Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 og var stór hluti af City-liðinu sem landaði Englandsmeistaratitlinum árin 2018 og 2019. Talið var að Sané myndi ganga í raðir Bayern síðasta sumar en hann sleit krossbönd í leiknum um Góðgerðarskjöldinn síðasta haust og ekkert varð úr félagaskiptunum. Áhugi Bayern hefur ekki minnkað þó svo að Sané hafi verið frá keppni síðan þá og nú hafa þeir fengið sinn mann. Leroy Sane's move from Manchester City to Bayern is done, reports @cfbayern pic.twitter.com/SAtt1CAl2N— B/R Football (@brfootball) June 30, 2020 Alls hefur hinn 24 ára gamli Sané leikið 25 landsleiki fyrir Þýskaland og gert í þeim fimm mörk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira