Tæp 47 þúsund nýtt atkvæðisréttinn Andri Eysteinsson skrifar 26. júní 2020 11:05 Frá kjörstað í Smáralind. Vísir/Jóhann K. Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Alls hafa nú 46.648 greitt atkvæði utan kjörfundar samkvæmt Bergþóru Sigmundsdóttur, kjörstjóra hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Við lok kjörstaða í gær höfðu 45.929 greitt atkvæði utan kjörfundar og í dag hafa 719 bæst í hópinn. Hægt er að bera saman kjörsókn við fyrri ár sé miðað við lok kjörstaða í gær. Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson náði endurkjöri þegar hann bar sigurorð af Þóru Arnórsdóttur höfðu 30.300 greitt atkvæði á sama tíma. Þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, náði kjöri fyrir fjórum árum höfðu 36.137 nýtt kosningaréttinn. Kjósendur úr Norðausturkjördæmi komi fyrir 14:30 Bergþóra segir kjörstaðina þrjá sem opnir eru á höfuðborgarsvæðinu vera opna til klukkan 22:00 í kvöld. Opið er á tveimur stöðum í verslunarmiðstöðinni Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Á morgun, kjördag, verður kjörstaðurinn í Smáralind opinn fyrir þá sem eiga lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins frá 10 til 17. Bergþóra vill vekja athygli á því að vegna flugsamganga verða kjósendur í Norðausturkjördæmi, sem greiða atkvæði eftir 14:30, að koma atkvæðum sínum sjálfir til skila. Komi kjósendur fyrir þann tíma gerist slíkt ekki þörf. Forsetakosningar 2020 Smáralind Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Alls hafa nú 46.648 greitt atkvæði utan kjörfundar samkvæmt Bergþóru Sigmundsdóttur, kjörstjóra hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Við lok kjörstaða í gær höfðu 45.929 greitt atkvæði utan kjörfundar og í dag hafa 719 bæst í hópinn. Hægt er að bera saman kjörsókn við fyrri ár sé miðað við lok kjörstaða í gær. Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson náði endurkjöri þegar hann bar sigurorð af Þóru Arnórsdóttur höfðu 30.300 greitt atkvæði á sama tíma. Þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, náði kjöri fyrir fjórum árum höfðu 36.137 nýtt kosningaréttinn. Kjósendur úr Norðausturkjördæmi komi fyrir 14:30 Bergþóra segir kjörstaðina þrjá sem opnir eru á höfuðborgarsvæðinu vera opna til klukkan 22:00 í kvöld. Opið er á tveimur stöðum í verslunarmiðstöðinni Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Á morgun, kjördag, verður kjörstaðurinn í Smáralind opinn fyrir þá sem eiga lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins frá 10 til 17. Bergþóra vill vekja athygli á því að vegna flugsamganga verða kjósendur í Norðausturkjördæmi, sem greiða atkvæði eftir 14:30, að koma atkvæðum sínum sjálfir til skila. Komi kjósendur fyrir þann tíma gerist slíkt ekki þörf.
Forsetakosningar 2020 Smáralind Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00