Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 11:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði þrjú mörk fyrir íslenska landsliðið í fyrrahaust. VÍSIR/GETTY AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Kolbeinn hefur komið inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en hann glímdi mikið við meiðsli í vetur. Hann lék tuttugu mínútur í 2-0 útisigri gegn Örebro í fyrsta leik og kom svo inn á í upphafi seinni hálfleiks gegn Norrköping, þegar AIK var þegar lent 4-0 undir, en Norrköping vann leikinn 4-1. Rikard Norling, þjálfari AIK, segir ljóst að breytingar verði á byrjunarliði AIK frá tapinu gegn Norrköping. Á vef Fotbollskanalen er hann spurður hvort að Kolbeinn geti byrjað leikinn, miðað við líkamlegt ástand stjörnuframherjans: „Nei, ekki eins og útlitið er núna,“ sagði Norling. Kolbeinn var í byrjunarliði AIK í 12 deildarleikjum á síðustu leiktíð en það var fyrsta alvöru tímabil hans frá árinu 2016, en meiðsli og deilur við forseta franska félagsins Nantes ollu því að hann spilaði sáralítinn fótbolta í hálft þriðja ár. Kolbeinn skoraði þrjú mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og þrjú mörk í síðustu sex leikjum Íslands í undankeppni EM en þar með jafnaði hann markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Þeir hafa hvor um sig skorað 26 mörk fyrir Ísland. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Kolbeinn hefur komið inn á sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en hann glímdi mikið við meiðsli í vetur. Hann lék tuttugu mínútur í 2-0 útisigri gegn Örebro í fyrsta leik og kom svo inn á í upphafi seinni hálfleiks gegn Norrköping, þegar AIK var þegar lent 4-0 undir, en Norrköping vann leikinn 4-1. Rikard Norling, þjálfari AIK, segir ljóst að breytingar verði á byrjunarliði AIK frá tapinu gegn Norrköping. Á vef Fotbollskanalen er hann spurður hvort að Kolbeinn geti byrjað leikinn, miðað við líkamlegt ástand stjörnuframherjans: „Nei, ekki eins og útlitið er núna,“ sagði Norling. Kolbeinn var í byrjunarliði AIK í 12 deildarleikjum á síðustu leiktíð en það var fyrsta alvöru tímabil hans frá árinu 2016, en meiðsli og deilur við forseta franska félagsins Nantes ollu því að hann spilaði sáralítinn fótbolta í hálft þriðja ár. Kolbeinn skoraði þrjú mörk í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra, og þrjú mörk í síðustu sex leikjum Íslands í undankeppni EM en þar með jafnaði hann markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Þeir hafa hvor um sig skorað 26 mörk fyrir Ísland.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26 Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15. febrúar 2020 11:26
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. 20. febrúar 2020 12:15