Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 17:00 Haraldur Franklín Magnús er meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni. vísir/getty Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty Íþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty
Íþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti